Edda: Byrjuð að spara fyrir Playstation Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2009 16:30 Edda Garðarsdóttir ásamt Ólínu Guðbjörgu Viðarsdóttur en báðar leika þær með Örebro í Svíþjóð. Mynd/Daníel Edda Garðarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska liðinu sem mætir því hollenska í vináttulandsleik í Kórnum á morgun klukkan 16.00. „Ég hef ekki séð mikið til hollenska liðsins enda ekki mikið rennsli á kvennalandsleikjum. En þær hafa verið á uppleið eins og við og hafa verið að standa sig vel," sagði Edda í samtali við Vísi í dag. Hún segir að leikmenn séu þegar byrjaðir að hugsa um EM sem fer fram í Finnlandi í sumar. „Sigurður Ragnar (þjálfari) klikar ekki á svona smáatriðum," sagði hún í léttum dúr. „Við héldum markmiðsfund fljótlega eftir áramót þar sem rennt var yfir hvað við þyrftum að gera til að vera í toppstandi í ágúst. Það er ljóst að við verðum að nýta hvert einasta augnablik saman fram að móti enda verða þau ekki mörg." Edda er eins og svo margir aðrir landsliðsmenn á mála hjá liði í Skandinavíu en hún leikur með Örebro í Svíþjóð. Aldrei áður hafa svo margir atvinnumenn skipað A-landslið kvenna. „Það er mjög gaman að koma saman aftur. Þá kemur smá þjóðarrembingur upp í manni. Það er auðvitað skrýtið líka þar sem þetta er í eiginlega fyrsta sinn sem maður er að koma heim í landsliðsverkefni. En þetta er frábær hópur og gaman að hitta alla aftur." Henni segist líða vel í Svíþjóð en það sem helst hafi komið sér á óvart sé hversu mikinn frítíma hún hafi. „Eftir morgunæfinguna sem lýkur klukkan níu tekur við bara hvíld og bið til klukkan fjögur. Það er mjög óvenjulegt þar sem maður er vanur því hér heima að fara í ræktina fyrir vinnu og svo á æfingu þegar vinnudeginum lýkur." Hún segist þó ekki nota tímann til að spila á Playstation-leikjatölvu eins og svo margir knattspyrnumenn eru þekktir fyrir að gera. „Ég er ekki á það góðum launum að ég geti keypt mér Playstation en ég er byrjuð að safna," sagði hún og hló. „Það er meira um bókalestur hjá mér. Ég kann nú betur að meta fagurbókmenntir." Íslenski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Edda Garðarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska liðinu sem mætir því hollenska í vináttulandsleik í Kórnum á morgun klukkan 16.00. „Ég hef ekki séð mikið til hollenska liðsins enda ekki mikið rennsli á kvennalandsleikjum. En þær hafa verið á uppleið eins og við og hafa verið að standa sig vel," sagði Edda í samtali við Vísi í dag. Hún segir að leikmenn séu þegar byrjaðir að hugsa um EM sem fer fram í Finnlandi í sumar. „Sigurður Ragnar (þjálfari) klikar ekki á svona smáatriðum," sagði hún í léttum dúr. „Við héldum markmiðsfund fljótlega eftir áramót þar sem rennt var yfir hvað við þyrftum að gera til að vera í toppstandi í ágúst. Það er ljóst að við verðum að nýta hvert einasta augnablik saman fram að móti enda verða þau ekki mörg." Edda er eins og svo margir aðrir landsliðsmenn á mála hjá liði í Skandinavíu en hún leikur með Örebro í Svíþjóð. Aldrei áður hafa svo margir atvinnumenn skipað A-landslið kvenna. „Það er mjög gaman að koma saman aftur. Þá kemur smá þjóðarrembingur upp í manni. Það er auðvitað skrýtið líka þar sem þetta er í eiginlega fyrsta sinn sem maður er að koma heim í landsliðsverkefni. En þetta er frábær hópur og gaman að hitta alla aftur." Henni segist líða vel í Svíþjóð en það sem helst hafi komið sér á óvart sé hversu mikinn frítíma hún hafi. „Eftir morgunæfinguna sem lýkur klukkan níu tekur við bara hvíld og bið til klukkan fjögur. Það er mjög óvenjulegt þar sem maður er vanur því hér heima að fara í ræktina fyrir vinnu og svo á æfingu þegar vinnudeginum lýkur." Hún segist þó ekki nota tímann til að spila á Playstation-leikjatölvu eins og svo margir knattspyrnumenn eru þekktir fyrir að gera. „Ég er ekki á það góðum launum að ég geti keypt mér Playstation en ég er byrjuð að safna," sagði hún og hló. „Það er meira um bókalestur hjá mér. Ég kann nú betur að meta fagurbókmenntir."
Íslenski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira