Ríkissjóður Dana hagnast um 840 milljarða á bankaaðstoð 29. júlí 2009 10:07 Ríkissjóður Danmerkur mun hagnast um 35 milljarða danskra kr. eða um 840 milljarða kr. á aðstoð sinni við banka landsins s.l. vetur. Um var að ræða svokallaða Bankpakke I og II. Meðal þeirra banka sem sóttu um aðstoðina voru FIH bankinn sem nú er í eigu íslenska ríkisins og báðir færeysku bankarnir sem skráðir eru í kauphöllina. Í frétt um málið á börsen.dk er haft eftir Niles Storm Steinbæk skrifstofustjóra Fjármálaráðsins (Finansrådet) í Danmörku að ríkið muni ekki tapa neinu á aðstoðinni. „Þvert á móti mun ríkissjóður hagnast um tugi milljarða ef fleiri bankar fara ekki í þrot," segir Steinbæk. Fjármálaráðið telur að hagnaður ríkisins af Bankpakke I muni nema 15 milljörðum danskra kr. og af Bankpakke II muni hagnaðurinn nema 20 miljörðum í viðbót. Bankaðstoðin fólst í lánum til danskra banka sem gerðu þeim kleyft að bæta eign- og lausfjárstöðu sína. Ríkissjóður gaf út skuldabréf með 3-4% vöxtum til að borga fyrir „pakkana" en bankarnir borga svo aftur 10% af þeim lánum sem þeir fengu. Af heildarupphæðinni mun Danske Bank borga mest eða um þriðjung, þ.e. 11,5 milljarða danskra kr. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ríkissjóður Danmerkur mun hagnast um 35 milljarða danskra kr. eða um 840 milljarða kr. á aðstoð sinni við banka landsins s.l. vetur. Um var að ræða svokallaða Bankpakke I og II. Meðal þeirra banka sem sóttu um aðstoðina voru FIH bankinn sem nú er í eigu íslenska ríkisins og báðir færeysku bankarnir sem skráðir eru í kauphöllina. Í frétt um málið á börsen.dk er haft eftir Niles Storm Steinbæk skrifstofustjóra Fjármálaráðsins (Finansrådet) í Danmörku að ríkið muni ekki tapa neinu á aðstoðinni. „Þvert á móti mun ríkissjóður hagnast um tugi milljarða ef fleiri bankar fara ekki í þrot," segir Steinbæk. Fjármálaráðið telur að hagnaður ríkisins af Bankpakke I muni nema 15 milljörðum danskra kr. og af Bankpakke II muni hagnaðurinn nema 20 miljörðum í viðbót. Bankaðstoðin fólst í lánum til danskra banka sem gerðu þeim kleyft að bæta eign- og lausfjárstöðu sína. Ríkissjóður gaf út skuldabréf með 3-4% vöxtum til að borga fyrir „pakkana" en bankarnir borga svo aftur 10% af þeim lánum sem þeir fengu. Af heildarupphæðinni mun Danske Bank borga mest eða um þriðjung, þ.e. 11,5 milljarða danskra kr.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira