Baugsmenn stofna nýtt félag í Bretlandi 13. mars 2009 13:08 Forstjórar Baugs í Bretlandi, þeir Gunnar Sigurðsson og Don McCarthy, hafa stofnað nýtt félag í Bretlandi undir nafninu Tecamol. Jón Ásgeir Jóhannesson er sagður tengjast félaginu. Í frétt um málið á vefsíðu Retail Week segir að upphaflega nafnið á félaginu hafi átt að vera Carpe en það var skráð í firmaskrá Bretlands þann 25. febrúar s.l. Don McCarthy segir í samtali við Retail Week að félaginu sé ætlað að starfa sem ráðgafi í breska verslunargeiranum en einnig muni eignakaup og stofnun fyrirtækja verða á dagskrá Tecamol. "Við viljum halda áfram," segir McCarthy. "Við munum fylgjast með markaðinum og bíða átektar." Á vefsíðunni segir að ekki sé ljóst hvaðan fjármagn til eignakaupa af hálfu Tecamol komi eða hvort þeir félagar ætli að fá eitthvað af fyrrum eignum Baugs aftur frá bönkunum. Tecamol er skráð til húsa í Bond Street í London, á skrifstofum Watches of Switzerland sem er hluti af Aurum sem áður voru í eigu Baugs. Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Forstjórar Baugs í Bretlandi, þeir Gunnar Sigurðsson og Don McCarthy, hafa stofnað nýtt félag í Bretlandi undir nafninu Tecamol. Jón Ásgeir Jóhannesson er sagður tengjast félaginu. Í frétt um málið á vefsíðu Retail Week segir að upphaflega nafnið á félaginu hafi átt að vera Carpe en það var skráð í firmaskrá Bretlands þann 25. febrúar s.l. Don McCarthy segir í samtali við Retail Week að félaginu sé ætlað að starfa sem ráðgafi í breska verslunargeiranum en einnig muni eignakaup og stofnun fyrirtækja verða á dagskrá Tecamol. "Við viljum halda áfram," segir McCarthy. "Við munum fylgjast með markaðinum og bíða átektar." Á vefsíðunni segir að ekki sé ljóst hvaðan fjármagn til eignakaupa af hálfu Tecamol komi eða hvort þeir félagar ætli að fá eitthvað af fyrrum eignum Baugs aftur frá bönkunum. Tecamol er skráð til húsa í Bond Street í London, á skrifstofum Watches of Switzerland sem er hluti af Aurum sem áður voru í eigu Baugs.
Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira