Atli Hilmars: Feginn því að Kristín verður með Elvar Geir Magnússon skrifar 29. september 2009 20:03 Kristín Clausen verður með Stjörnunni í vetur. „Um leið og varnarleikurinn fór í gang hjá okkur var þetta aldrei spurning," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, eftir að liðið vann öruggan sigur 37-24 á FH í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Stjarnan var alltof stór biti fyrir lið FH og aldrei spenna í leiknum nema rétt í byrjun. „Eftir að staðan var 9-9 þá skildu leiðir. Ég er ánægður með hvernig við héldum áfram og vorum alltaf að bæta við," sagði Atli. „Þetta er náttúrulega titill og við þurftum að hafa fyrir því að vinna okkur inn þátttökurétt í þessum leik. Ég tel það því mjög mikilvægt að byrja svona vel." Atli segist mjög ánægður með standið á sínu liði nú þegar vika er í Íslandsmót. „Ég er mjög ánægður með þetta. Við spiluðum einhverja fimm leiki á Reykjavíkurmótinu um síðustu helgi en kláruðum þennan leik á fullum krafti. Það eru engin meiðsli í hópnum og leikmenn í fínu standi," sagði Atli. Kristín Clausen skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna í kvöld en hún hafði ýjað að því í sumar að taka sér frí frá handboltaiðkun. „Já það var stutt frí hjá henni og ég er feginn því. Hún ákvað það í gær að vera með okkur og það er virkilega ánægjulegt," sagði Atli. „Við byrjum deildina á tveimur hörkuleikjum. Það er Valur eftir viku og svo Fram helgina á eftir. Ég held að liðið sé tilbúið," sagði Atli og hrósaði markverðinum Florentinu Stanciu sérstaklega. „Hún er frábær markvörður eins og hún sýndi í dag. Hún hjálpar okkur mikið." Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjörnustúlkur unnu FH auðveldlega Stjarnan vann öruggan sigur á FH 37-24 í Meistarakeppni kvenna í kvöld. Stjörnustúlkur unnu bæði Íslandsmeistaratitilinn og bikarinn á síðustu leiktíð en léku gegn FH í þessum leik þar sem Hafnarfjarðarliðið lenti í öðru sæti bikarsins. 29. september 2009 19:55 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira
„Um leið og varnarleikurinn fór í gang hjá okkur var þetta aldrei spurning," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, eftir að liðið vann öruggan sigur 37-24 á FH í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Stjarnan var alltof stór biti fyrir lið FH og aldrei spenna í leiknum nema rétt í byrjun. „Eftir að staðan var 9-9 þá skildu leiðir. Ég er ánægður með hvernig við héldum áfram og vorum alltaf að bæta við," sagði Atli. „Þetta er náttúrulega titill og við þurftum að hafa fyrir því að vinna okkur inn þátttökurétt í þessum leik. Ég tel það því mjög mikilvægt að byrja svona vel." Atli segist mjög ánægður með standið á sínu liði nú þegar vika er í Íslandsmót. „Ég er mjög ánægður með þetta. Við spiluðum einhverja fimm leiki á Reykjavíkurmótinu um síðustu helgi en kláruðum þennan leik á fullum krafti. Það eru engin meiðsli í hópnum og leikmenn í fínu standi," sagði Atli. Kristín Clausen skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna í kvöld en hún hafði ýjað að því í sumar að taka sér frí frá handboltaiðkun. „Já það var stutt frí hjá henni og ég er feginn því. Hún ákvað það í gær að vera með okkur og það er virkilega ánægjulegt," sagði Atli. „Við byrjum deildina á tveimur hörkuleikjum. Það er Valur eftir viku og svo Fram helgina á eftir. Ég held að liðið sé tilbúið," sagði Atli og hrósaði markverðinum Florentinu Stanciu sérstaklega. „Hún er frábær markvörður eins og hún sýndi í dag. Hún hjálpar okkur mikið."
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjörnustúlkur unnu FH auðveldlega Stjarnan vann öruggan sigur á FH 37-24 í Meistarakeppni kvenna í kvöld. Stjörnustúlkur unnu bæði Íslandsmeistaratitilinn og bikarinn á síðustu leiktíð en léku gegn FH í þessum leik þar sem Hafnarfjarðarliðið lenti í öðru sæti bikarsins. 29. september 2009 19:55 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira
Umfjöllun: Stjörnustúlkur unnu FH auðveldlega Stjarnan vann öruggan sigur á FH 37-24 í Meistarakeppni kvenna í kvöld. Stjörnustúlkur unnu bæði Íslandsmeistaratitilinn og bikarinn á síðustu leiktíð en léku gegn FH í þessum leik þar sem Hafnarfjarðarliðið lenti í öðru sæti bikarsins. 29. september 2009 19:55