Hlutabréf á Asíumörkuðum hækkuðu í verði í morgun og leiddu bréf banka og hátæknifyrirtækja hækkunina. Hana má að einhverju leyti rekja til hertra aðgerða stjórnvalda í Ástralíu og Japan í átt að því að draga úr áhrifum efnahagslægðarinnar, til dæmis lækkaði seðlabanki Ástralíu stýrivexti í landinu og hafa þeir ekki verið lægri í rúma fjóra áratugi.
Viðskipti erlent