Haukar hefndu ófaranna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2009 21:20 Sigurbergur Sveinsson skoraði níu mörk fyrir Hauka gegn FH í kvöld. Mynd/Anton Haukar styrktu stöðu sína á toppi N1-deildar karla með tólf marka sigri á grönnum sínum í FH, 34-22. Það munaði miklu að hvorki Aron Pálmarsson né Ólafur Guðmundsson gátu leikið með FH í kvöld vegna meiðsla. Staðan í hálfleik var 15-9, Haukum í vil. Sigurbergur Sveinsson skoraði flest mörk Hauka eða níu talsins. Elías Már Halldórsson kom næstur með sjö mörk og Freyr Brynjarsson sex. Hjá FH var Örn Ini Bjarkason markahæstur með fimm mörk. Þeir Hjörtur Hinriksson og Sigursteinn Arndal skoruðu fjögur hvor. Heil umferð fór fram í deildinni í kvöld. Valur fylgir fast á hæla Hauka en liðið vann góðan sigur á HK í kvöld, 28-25. Staðan í hálfleik var 13-11, Val í vil. Arnór Þór Gunnarsson skoraði sex mörk fyrir Val og þeir Elvar Friðriksson og Fannar Friðgeirsson fjögur hvor. Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði níu mörk fyrir HK og Valdimar Þórsson sex. Þá var mikil spenna í viðureign Akureyrar og Fram norðan heiða en leiknum lauk með jafntefli, 21-21, en Fram var með forystuna í hálfleik, 12-11. Andri Snær Stefánsson skoraði sjö mörk fyrir Akureyri og Goran Gusic fjögur. Rúnar Kárason og Andri Berg Haraldsson voru markahæstir í liði Fram með sjö mörk hvor. Stjarnan vann svo nauman sigur á Víkingi, 20-19, í botnslag deildarinnar. Staðan var jöfn í hálfleik, 10-10. Vilhjálmur Halldórsson skoraði sjö mörk fyrir Stjörnuna og Fannar Örn Þorbjörnsson fimm. Sverrir Hermannsson skoraði níu mörk fyrir Víking. Haukar eru nú með 20 stig í efsta sæti deildarinnar en Valur kemur næst með nítján. Fram er nú í þriðja sæti með sautján stig en FH er með sextán. HK og Akureyri eru jöfn að stigum með þrettán stig, Stjarnan er með níu og Víkingur í neðsta sæti með fimm. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Haukar styrktu stöðu sína á toppi N1-deildar karla með tólf marka sigri á grönnum sínum í FH, 34-22. Það munaði miklu að hvorki Aron Pálmarsson né Ólafur Guðmundsson gátu leikið með FH í kvöld vegna meiðsla. Staðan í hálfleik var 15-9, Haukum í vil. Sigurbergur Sveinsson skoraði flest mörk Hauka eða níu talsins. Elías Már Halldórsson kom næstur með sjö mörk og Freyr Brynjarsson sex. Hjá FH var Örn Ini Bjarkason markahæstur með fimm mörk. Þeir Hjörtur Hinriksson og Sigursteinn Arndal skoruðu fjögur hvor. Heil umferð fór fram í deildinni í kvöld. Valur fylgir fast á hæla Hauka en liðið vann góðan sigur á HK í kvöld, 28-25. Staðan í hálfleik var 13-11, Val í vil. Arnór Þór Gunnarsson skoraði sex mörk fyrir Val og þeir Elvar Friðriksson og Fannar Friðgeirsson fjögur hvor. Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði níu mörk fyrir HK og Valdimar Þórsson sex. Þá var mikil spenna í viðureign Akureyrar og Fram norðan heiða en leiknum lauk með jafntefli, 21-21, en Fram var með forystuna í hálfleik, 12-11. Andri Snær Stefánsson skoraði sjö mörk fyrir Akureyri og Goran Gusic fjögur. Rúnar Kárason og Andri Berg Haraldsson voru markahæstir í liði Fram með sjö mörk hvor. Stjarnan vann svo nauman sigur á Víkingi, 20-19, í botnslag deildarinnar. Staðan var jöfn í hálfleik, 10-10. Vilhjálmur Halldórsson skoraði sjö mörk fyrir Stjörnuna og Fannar Örn Þorbjörnsson fimm. Sverrir Hermannsson skoraði níu mörk fyrir Víking. Haukar eru nú með 20 stig í efsta sæti deildarinnar en Valur kemur næst með nítján. Fram er nú í þriðja sæti með sautján stig en FH er með sextán. HK og Akureyri eru jöfn að stigum með þrettán stig, Stjarnan er með níu og Víkingur í neðsta sæti með fimm.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira