Reiknað með aukinni sölu á frystum fiski í Bretlandi 9. febrúar 2009 13:26 Reiknað er með að sala á frosnum matvælum í Bretlandi muni nema ríflega 5 milljörðum punda á þessu ári, og mest verði aukningin í sölu á frystum sjávarafurðum. Það er álit Brian Young, framkvæmdastjóra British Frozen Food Federation. Í lok nóvember í fyrra nam aukningin á sölu frosinna matvæla 5,8%. Þrátt fyrir efnahagskreppunna hefur sala á frosnum matvælum vaxið í 10 ársfjórðunga samfellt. Fjallað er um málið á vefsíðunni Interseafood.com. Þar segir að sala á frystum fiski hafi aukist um 8,4 % á ári, mun meira en markaðurinn í heild. Í verðmætum talið var salan til nóvemberloka í fyrra 689,5 milljónir punda eða 115,4 milljarðar kr. á móti 636,2 milljónum punda eða 106,5 milljörðum kr. á sama tímabili 2007. Magnið hefur einnig aukist, úr 116 þúsund tonnum 2007 í ríflega 123 þúsund tonn árið 2008. Neytendur velja frosin matvæli vegna næringargildis, hagstæðs verðs og þess að ekkert fer til spillis. Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Reiknað er með að sala á frosnum matvælum í Bretlandi muni nema ríflega 5 milljörðum punda á þessu ári, og mest verði aukningin í sölu á frystum sjávarafurðum. Það er álit Brian Young, framkvæmdastjóra British Frozen Food Federation. Í lok nóvember í fyrra nam aukningin á sölu frosinna matvæla 5,8%. Þrátt fyrir efnahagskreppunna hefur sala á frosnum matvælum vaxið í 10 ársfjórðunga samfellt. Fjallað er um málið á vefsíðunni Interseafood.com. Þar segir að sala á frystum fiski hafi aukist um 8,4 % á ári, mun meira en markaðurinn í heild. Í verðmætum talið var salan til nóvemberloka í fyrra 689,5 milljónir punda eða 115,4 milljarðar kr. á móti 636,2 milljónum punda eða 106,5 milljörðum kr. á sama tímabili 2007. Magnið hefur einnig aukist, úr 116 þúsund tonnum 2007 í ríflega 123 þúsund tonn árið 2008. Neytendur velja frosin matvæli vegna næringargildis, hagstæðs verðs og þess að ekkert fer til spillis.
Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira