Aron: Þetta eru gífurlega góð úrslit fyrir okkur Ómar Þorgeirsson skrifar 10. október 2009 18:48 Sigurbergur Sveinsson átti góðan leik fyrir Hauka í dag. Mynd/Anton „Þetta var bara virkilega flottur leikur hjá okkur gegn gríðarlega sterku pólsku liði á erfiðum útivelli. Þetta voru gífurlega góð úrslit fyrir okkur byggir upp hörkuleik á Ásvöllum um næstu helgi," sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir 30-28 tap gegn Wisla Plock í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-keppninnar í handbolta. Staðan var 15-12 Wisla Plock í vil í hálfleik en Haukar náðu svo forystu í leiknum í síðari hálfleik áður en heimamenn sigldu fram úr á nýjan leik. „Þetta var mjög jafn leikur en við náðum yfirhöndinni í síðari hálfleik en lentum svo í því að missa leikmenn útaf og þá náðu Pólverjarnir að komast yfir aftur. Þeir voru mest með þriggja marka forskot þegar um fimm mínútur voru eftir og allt brjálað í húsinu en við náðum að halda haus og ég er gríðarlega ánægður með það. Það hefði verið mjög auðvelt fyrir strákana að brotna við mótlætið en þeir gerðu það ekki og það er mjög gott. Þetta var flott frammistaða gegn mjög sterku liði. Pólverjarnir voru virkilega svekktir í leikslok því þeir áttu von á því að keyra yfir okkur með 6-10 mörkum en það gekk ekki eftir og það er smá högg fyrir þá. Þetta er hins vegar bara hálfleikur og það er mikilvægt fyrir okkur að ná að byggja upp góða stemningu fyrir seinni leikinn og fá Íslendinga til þess að fjölmenna og hjálpa okkur að slá út þetta sterka lið," segir Aron. Sigurbergur Sveinsson fór á kostum í leiknum og skoraði tíu mörk fyrir Hauka en Björgvin Þór Hólmgeirsson, Elías Már Halldórsson og Pétur Pálsson skoruðu fjögur mörk hvor. Þá átti Birkir Ívar Guðmundsson góðan leik í markinu og varði 17 skot. „Sigurbergur var frábær og skoraði tíu mörk þar af fimm úr vítum og var tekinn úr umferð á löngum stundum í leiknum og Björvin Þór stóð sig líka mjög vel og var að vaxa mjög í hlutverki sínu sem miðjumaður. Birkir Ívar var líka mjög öflugur í markinu en við vorum að spila 3-2-1 vörn nær allan leikinn og það gekk bara nokkuð vel og við vorum að valda þeim erfiðleikum," sagði Aron.Mörk Hauka: Sigurbergur Sveinsson 10 (5) Björgvin Þór Hólmgeirsson 4 Elías Már Halldórsson 4 Pétur Pálsson 4 Einar Örn Jónsson 2 Freyr Brynjarsson 2 Guðmundur Árni Ólafsson 1 Heimir Óli Heimsson 1 Olís-deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
„Þetta var bara virkilega flottur leikur hjá okkur gegn gríðarlega sterku pólsku liði á erfiðum útivelli. Þetta voru gífurlega góð úrslit fyrir okkur byggir upp hörkuleik á Ásvöllum um næstu helgi," sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir 30-28 tap gegn Wisla Plock í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-keppninnar í handbolta. Staðan var 15-12 Wisla Plock í vil í hálfleik en Haukar náðu svo forystu í leiknum í síðari hálfleik áður en heimamenn sigldu fram úr á nýjan leik. „Þetta var mjög jafn leikur en við náðum yfirhöndinni í síðari hálfleik en lentum svo í því að missa leikmenn útaf og þá náðu Pólverjarnir að komast yfir aftur. Þeir voru mest með þriggja marka forskot þegar um fimm mínútur voru eftir og allt brjálað í húsinu en við náðum að halda haus og ég er gríðarlega ánægður með það. Það hefði verið mjög auðvelt fyrir strákana að brotna við mótlætið en þeir gerðu það ekki og það er mjög gott. Þetta var flott frammistaða gegn mjög sterku liði. Pólverjarnir voru virkilega svekktir í leikslok því þeir áttu von á því að keyra yfir okkur með 6-10 mörkum en það gekk ekki eftir og það er smá högg fyrir þá. Þetta er hins vegar bara hálfleikur og það er mikilvægt fyrir okkur að ná að byggja upp góða stemningu fyrir seinni leikinn og fá Íslendinga til þess að fjölmenna og hjálpa okkur að slá út þetta sterka lið," segir Aron. Sigurbergur Sveinsson fór á kostum í leiknum og skoraði tíu mörk fyrir Hauka en Björgvin Þór Hólmgeirsson, Elías Már Halldórsson og Pétur Pálsson skoruðu fjögur mörk hvor. Þá átti Birkir Ívar Guðmundsson góðan leik í markinu og varði 17 skot. „Sigurbergur var frábær og skoraði tíu mörk þar af fimm úr vítum og var tekinn úr umferð á löngum stundum í leiknum og Björvin Þór stóð sig líka mjög vel og var að vaxa mjög í hlutverki sínu sem miðjumaður. Birkir Ívar var líka mjög öflugur í markinu en við vorum að spila 3-2-1 vörn nær allan leikinn og það gekk bara nokkuð vel og við vorum að valda þeim erfiðleikum," sagði Aron.Mörk Hauka: Sigurbergur Sveinsson 10 (5) Björgvin Þór Hólmgeirsson 4 Elías Már Halldórsson 4 Pétur Pálsson 4 Einar Örn Jónsson 2 Freyr Brynjarsson 2 Guðmundur Árni Ólafsson 1 Heimir Óli Heimsson 1
Olís-deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira