Fyrrum Kaupþingsstjóri ráðinn bankastjóri Bretadrottningar 11. maí 2009 08:55 Michael Morley fyrrum yfirmaður eignastýringar hjá Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi, hefur verið ráðinn sem forstjóri Coutts, banka Elísabetar Bretadrottningar. Coutts er dótturbanki Royal Bank of Scotland. Um er að ræða einkabanka sem sérhæfir sig í að sjá um fjármála hinna frægu og ríku. Fyrir utan Bretadrottningu eru íþróttamenn, tónlistarstjörnur og leikarar meðal 70.000 viðskiptavina bankans. Morley hefur unnið fyrir Barclays Wealth og Barclays Switzerland auk Singer & Friedlander. Og hann lendir strax í erfiðum málum því skattstjóri Bretlands hefur skipað nær 300 viðskiptavinum Coutts að endurgreiða skattinum 400 milljónir punda. Coutts er sakaður um að hafa boðið viðskiptavinum sínum upp á skattafrádrátt sem ekki stenst bresk lög. Samkvæmt umfjöllun í Guardian snýst málið um sjóðinn Castle Trust, sjóð sem rekinn er af evrópska fjárfestingarbankanum HMRC. Coutts notaði sjóðinn til að sýna tap hjá viðskiptavinum sínum sem síðan var notað til skattafrádráttar hjá viðkomandi. Coutts fékk greiðslu frá sjóðnum fyrir hvern þann viðskiptavin sem bankinn vísaði til sjóðsins. Dæmi þetta hefur verið í gangi síðan 1997 og var notast við röð af hlutabréfaviðskiptum sem fóru í gegnum Þýskaland, Pakistan og Guernsey. Viðskiptum sem ollu því að sjóðurinn gat sýnt fram á „tap" upp á einn milljarð punda. Samkvæmt Guardian ætla fyrrgreindir 300 viðskiptavinur Coutts í mál við bankann sökum þessa. Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Michael Morley fyrrum yfirmaður eignastýringar hjá Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi, hefur verið ráðinn sem forstjóri Coutts, banka Elísabetar Bretadrottningar. Coutts er dótturbanki Royal Bank of Scotland. Um er að ræða einkabanka sem sérhæfir sig í að sjá um fjármála hinna frægu og ríku. Fyrir utan Bretadrottningu eru íþróttamenn, tónlistarstjörnur og leikarar meðal 70.000 viðskiptavina bankans. Morley hefur unnið fyrir Barclays Wealth og Barclays Switzerland auk Singer & Friedlander. Og hann lendir strax í erfiðum málum því skattstjóri Bretlands hefur skipað nær 300 viðskiptavinum Coutts að endurgreiða skattinum 400 milljónir punda. Coutts er sakaður um að hafa boðið viðskiptavinum sínum upp á skattafrádrátt sem ekki stenst bresk lög. Samkvæmt umfjöllun í Guardian snýst málið um sjóðinn Castle Trust, sjóð sem rekinn er af evrópska fjárfestingarbankanum HMRC. Coutts notaði sjóðinn til að sýna tap hjá viðskiptavinum sínum sem síðan var notað til skattafrádráttar hjá viðkomandi. Coutts fékk greiðslu frá sjóðnum fyrir hvern þann viðskiptavin sem bankinn vísaði til sjóðsins. Dæmi þetta hefur verið í gangi síðan 1997 og var notast við röð af hlutabréfaviðskiptum sem fóru í gegnum Þýskaland, Pakistan og Guernsey. Viðskiptum sem ollu því að sjóðurinn gat sýnt fram á „tap" upp á einn milljarð punda. Samkvæmt Guardian ætla fyrrgreindir 300 viðskiptavinur Coutts í mál við bankann sökum þessa.
Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira