Ekki æskilegt að Aron hafi spjallað við dómarana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. apríl 2009 14:00 Guðjón segir Aron hafa rætt við dómarana í góðu í gær. Nordic Photos/Getty Images Það vakti nokkra athygli eftir leik Vals og Hauka í gær að Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, skyldi fara til fundar við dómarana, Anton Gylfa Pálsson og Hlyn Leifsson. Aron spjallaði við þá nokkra stund áður en hann kom út aftur. Í kjölfarið hafa vaknað spurningar um hvort það sé leyfilegt eða æskilegt að þjálfari sé að skeggræða við dómara svo skömmu eftir leik. Sérstaklega þar sem ansi líklegt er að viðkomandi dómarar eigi eftir að dæma annan leik hjá þessum liðum. Vísir setti sig í samband við Guðjón L. Sigurðsson, formann dómaranefndar HSÍ, og spurði hann út í málið. „Það eru nú engar reglur um hvort þetta sé leyfilegt. Það kemur alltaf reglulega fyrir að þjálfarar biðji um áheyrn dómara eftir leiki. Stundum er það leyft en oft er neitað um það. Í svona leikjahrinu er það kannski ekki æskilegt að dómarar hleypi þjálfara inn til sín eftir leik," sagði Guðjón. „Kjartan Steinbach var eftirlitsdómari í gær og hann sagði Aron hafa bankað og beðið um áheyrn. Hann sagði allt hafa farið fram á góðum nótum. Menn hafi skipst á skoðunum um ákveðin efni, tekist í hendur og búið," sagði Guðjón sem var persónulega ánægður með frammistöðu dómaranna í gær. Upp eru raddir um að þeir Anton og Hlynur dæmi þá leiki sem eftir eru í rimmunni enda eru þeir okkar fremsta dómarapar. Guðjón staðfesti að svo yrði þó ekki. Þeir Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson munu dæma næsta leik á laugardaginn. Hverjir dæma eftir það hefur ekki verið ákveðið. Olís-deild karla Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Það vakti nokkra athygli eftir leik Vals og Hauka í gær að Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, skyldi fara til fundar við dómarana, Anton Gylfa Pálsson og Hlyn Leifsson. Aron spjallaði við þá nokkra stund áður en hann kom út aftur. Í kjölfarið hafa vaknað spurningar um hvort það sé leyfilegt eða æskilegt að þjálfari sé að skeggræða við dómara svo skömmu eftir leik. Sérstaklega þar sem ansi líklegt er að viðkomandi dómarar eigi eftir að dæma annan leik hjá þessum liðum. Vísir setti sig í samband við Guðjón L. Sigurðsson, formann dómaranefndar HSÍ, og spurði hann út í málið. „Það eru nú engar reglur um hvort þetta sé leyfilegt. Það kemur alltaf reglulega fyrir að þjálfarar biðji um áheyrn dómara eftir leiki. Stundum er það leyft en oft er neitað um það. Í svona leikjahrinu er það kannski ekki æskilegt að dómarar hleypi þjálfara inn til sín eftir leik," sagði Guðjón. „Kjartan Steinbach var eftirlitsdómari í gær og hann sagði Aron hafa bankað og beðið um áheyrn. Hann sagði allt hafa farið fram á góðum nótum. Menn hafi skipst á skoðunum um ákveðin efni, tekist í hendur og búið," sagði Guðjón sem var persónulega ánægður með frammistöðu dómaranna í gær. Upp eru raddir um að þeir Anton og Hlynur dæmi þá leiki sem eftir eru í rimmunni enda eru þeir okkar fremsta dómarapar. Guðjón staðfesti að svo yrði þó ekki. Þeir Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson munu dæma næsta leik á laugardaginn. Hverjir dæma eftir það hefur ekki verið ákveðið.
Olís-deild karla Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira