Boston stöðvaði sigurgöngu Orlando 23. janúar 2009 13:17 AP Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar viðureign Orlando og Boston, tveggja af toppliðum deildarinnar. Það voru meistarar Boston sem höfðu sigur 90-80 á útivelli og unnu þar með sjöunda leik sinn í röð eftir að hafa hikstað um tíma í síðasta mánuði. Tap Orlando batt jafnframt enda á sjö leikja sigurgöngu liðsins og velti því úr toppsæti NBA deildarinnar. Paul Pierce skoraði 27 stig og hirti 10 fráköst fyrir Boston, Glen Davis setti persónulegt met í vetur með 16 stigum og Kevin Garnett var sömuleiðis með 16 stig. Rashard Lewis skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir Orlando en tröllið Dwight Howard var aðeins með 11 stig og 11 fráköst. Þetta var lægsta stigaskor Orlando í leik á tímabilinu og hafði það mikið með varnarleik meistaranna að gera. "Ég er vanur að láta leikmennina bera ábyrgð á hlutnum úti á vellinum, en ég tek þetta alveg á mig," sagði Stan Van Gundy, þjálfari Orlando. "Í þetta sinn er það hinsvegar ég sem ber ábyrgðina. Það var undir mér komið að finna leiðir fyrir okkur til að fá góð skot og ég er svekktur út í sjálfan mig," sagði Van Gundy fúll. Boston vann aðeins tvo af níu leikjum sínum á undan sjö leikja sigurgöngu sinni nú. Los Angeles Lakers vann auðveldan stórsigur á Washington á heimavelli sínum 117-97. Andrew Bynum var stigahæstur hjá Lakers annan leikinn í röð með 23 stig og 13 fráköst og Pau Gasol var með 18 stig. Antawn Jamison skoraði 19 stig fyrir Washington.Á miðnætti í nótt verður Stöð 2 Sport með beina útsendingu frá leik Detroit Pistons og Dallas Mavericks. NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar viðureign Orlando og Boston, tveggja af toppliðum deildarinnar. Það voru meistarar Boston sem höfðu sigur 90-80 á útivelli og unnu þar með sjöunda leik sinn í röð eftir að hafa hikstað um tíma í síðasta mánuði. Tap Orlando batt jafnframt enda á sjö leikja sigurgöngu liðsins og velti því úr toppsæti NBA deildarinnar. Paul Pierce skoraði 27 stig og hirti 10 fráköst fyrir Boston, Glen Davis setti persónulegt met í vetur með 16 stigum og Kevin Garnett var sömuleiðis með 16 stig. Rashard Lewis skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir Orlando en tröllið Dwight Howard var aðeins með 11 stig og 11 fráköst. Þetta var lægsta stigaskor Orlando í leik á tímabilinu og hafði það mikið með varnarleik meistaranna að gera. "Ég er vanur að láta leikmennina bera ábyrgð á hlutnum úti á vellinum, en ég tek þetta alveg á mig," sagði Stan Van Gundy, þjálfari Orlando. "Í þetta sinn er það hinsvegar ég sem ber ábyrgðina. Það var undir mér komið að finna leiðir fyrir okkur til að fá góð skot og ég er svekktur út í sjálfan mig," sagði Van Gundy fúll. Boston vann aðeins tvo af níu leikjum sínum á undan sjö leikja sigurgöngu sinni nú. Los Angeles Lakers vann auðveldan stórsigur á Washington á heimavelli sínum 117-97. Andrew Bynum var stigahæstur hjá Lakers annan leikinn í röð með 23 stig og 13 fráköst og Pau Gasol var með 18 stig. Antawn Jamison skoraði 19 stig fyrir Washington.Á miðnætti í nótt verður Stöð 2 Sport með beina útsendingu frá leik Detroit Pistons og Dallas Mavericks.
NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira