N1-deild kvenna: Florentina frábær í sigri Stjörnunnar Ómar Þorgeirsson skrifar 11. október 2009 15:30 Frá leik Stjörnunnar og Fram á síðasta tímabili. Mynd/Arnþór Stjarnan vann góðan 21-26 sigur gegn Fram í Framhúsinu í miklum baráttuleik en staðan í hálfleik var 8-12 Stjörnunni í vil. Leikurinn var jafn framan af en þegar um tíu mínútur voru liðnar af leiknum small varnarleikurinn hjá Stjörnunni og Florentina Stanciu lokaði markinu. Stjörnustúlkur breyttu stöðunni úr 3-3 í 3-6 og litu héldu forystunni í 3-4 mörkum út hálfleikinn en þegar flautað var til hálfleiks var staðan 8-12 gestunum í Stjörnunni í vil. Framstúlkur byrjuðu seinni hálfleikinn af krafti og minnkuðu muninn strax niður í tvö mörk en sem fyrr reyndist Florentina þeim erfið. Íris Björk Símonardóttir varði einnig mjög vel í marki Fram og því var leikurinn hnífjafn. Í stöðunni 14-15 fór Stjörnuvélin hins vegar aftur í gang og á skömmum tíma var staðan orðin 14-18. Þegar tíu mínútur lifðu leiks var enn fjögurra marka munur, 16-20, en Framstúlkur neituðu að gefast upp. Það reyndist Framstúlkum hins vegar um of að missa tvo leikmenn útaf í tvær mínútur með stuttu millibili í stöðunni 18-20. Stjörnustúlkur nýttu sér liðsmuninn vel og sigldu sigrinum rólega í höfn á lokamínútunum. Lokatölur urðu 21-26 í miklum baráttuleik. Alina Tamasan var markahæst hjá Stjörnunni með 8 mörk en Florentina Varði 31 skot í markinu. Hjá Fram var Karen Knútsdóttir markahæst með 7 mörk en Íris Björk Símonardóttir varði 21 skot í markinu. Tölfræðin: Fram-Stjarnan 21-26 (8-12) Mörk Fram (skot): Karen Knútsdóttir 7/1 (14/2), Marthe Sördal 4 (5), Ásta Birna Gunnarsdóttir 2 (2), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2 (4), Eva Hrund Harðardóttir 2 (4), Stella Sigurðardóttir 2 (12), Hafdís Inga Hinriksdóttir 1 (1), Anna María Guðmundsdóttir 1 (2), Hildur Þorgeirsdóttir 0 (9) Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 21 (25/4, 46%), Helga Vala Jónsdóttir 0 (1/1, 0%) Hraðaupphlaup: 4 (Guðrún Þóra 2, Stella, Hafdís Inga) Fiskuð víti: 2 (Stella 2) Utan vallar: 6 mínútur Mörk Stjörnunnar (skot): Alina Tamasan 8/3 (17/4), Aðalheiður Hreinsdóttir 4 (5), Elísabet Gunnarsdóttir 4/1 (6/1), Harpa Sif Eyjólfsdóttir 3 (10), Jóna Sigríður Halldórsdóttir 2 (3), Þórhildur Gunnarsdóttir 2 (3), Þorgerður Anna Atladóttir 2 (8), Kristín Clausen 1 (1). Varin skot: Florentina Stanciu 31/1 (21/1, 60 %) Hraðaupphlaup: 5 (Jóna Sigríður 2, Aðalheiður, Kristín, Elísabet) Fiskuð víti: 5 (Þorgerður Anna 2, Elísabet, Harpa Sif, Jóna Sigríður) Utan vallar: 6 mínútur Olís-deild kvenna Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Sjá meira
Stjarnan vann góðan 21-26 sigur gegn Fram í Framhúsinu í miklum baráttuleik en staðan í hálfleik var 8-12 Stjörnunni í vil. Leikurinn var jafn framan af en þegar um tíu mínútur voru liðnar af leiknum small varnarleikurinn hjá Stjörnunni og Florentina Stanciu lokaði markinu. Stjörnustúlkur breyttu stöðunni úr 3-3 í 3-6 og litu héldu forystunni í 3-4 mörkum út hálfleikinn en þegar flautað var til hálfleiks var staðan 8-12 gestunum í Stjörnunni í vil. Framstúlkur byrjuðu seinni hálfleikinn af krafti og minnkuðu muninn strax niður í tvö mörk en sem fyrr reyndist Florentina þeim erfið. Íris Björk Símonardóttir varði einnig mjög vel í marki Fram og því var leikurinn hnífjafn. Í stöðunni 14-15 fór Stjörnuvélin hins vegar aftur í gang og á skömmum tíma var staðan orðin 14-18. Þegar tíu mínútur lifðu leiks var enn fjögurra marka munur, 16-20, en Framstúlkur neituðu að gefast upp. Það reyndist Framstúlkum hins vegar um of að missa tvo leikmenn útaf í tvær mínútur með stuttu millibili í stöðunni 18-20. Stjörnustúlkur nýttu sér liðsmuninn vel og sigldu sigrinum rólega í höfn á lokamínútunum. Lokatölur urðu 21-26 í miklum baráttuleik. Alina Tamasan var markahæst hjá Stjörnunni með 8 mörk en Florentina Varði 31 skot í markinu. Hjá Fram var Karen Knútsdóttir markahæst með 7 mörk en Íris Björk Símonardóttir varði 21 skot í markinu. Tölfræðin: Fram-Stjarnan 21-26 (8-12) Mörk Fram (skot): Karen Knútsdóttir 7/1 (14/2), Marthe Sördal 4 (5), Ásta Birna Gunnarsdóttir 2 (2), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2 (4), Eva Hrund Harðardóttir 2 (4), Stella Sigurðardóttir 2 (12), Hafdís Inga Hinriksdóttir 1 (1), Anna María Guðmundsdóttir 1 (2), Hildur Þorgeirsdóttir 0 (9) Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 21 (25/4, 46%), Helga Vala Jónsdóttir 0 (1/1, 0%) Hraðaupphlaup: 4 (Guðrún Þóra 2, Stella, Hafdís Inga) Fiskuð víti: 2 (Stella 2) Utan vallar: 6 mínútur Mörk Stjörnunnar (skot): Alina Tamasan 8/3 (17/4), Aðalheiður Hreinsdóttir 4 (5), Elísabet Gunnarsdóttir 4/1 (6/1), Harpa Sif Eyjólfsdóttir 3 (10), Jóna Sigríður Halldórsdóttir 2 (3), Þórhildur Gunnarsdóttir 2 (3), Þorgerður Anna Atladóttir 2 (8), Kristín Clausen 1 (1). Varin skot: Florentina Stanciu 31/1 (21/1, 60 %) Hraðaupphlaup: 5 (Jóna Sigríður 2, Aðalheiður, Kristín, Elísabet) Fiskuð víti: 5 (Þorgerður Anna 2, Elísabet, Harpa Sif, Jóna Sigríður) Utan vallar: 6 mínútur
Olís-deild kvenna Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Sjá meira