Keppni hafin á opna franska Eiríkur Stefan Ásgeirsson skrifar 24. maí 2009 11:43 Ana Ivanovic á Roland Garros í morgun. Nordic Photos / AFP Fyrsti keppnisdagur á opna franska meistaramótinu í tennis hófst nú í morgun en mótið stendur yfir næstu tvær vikurnar. Meistarinn í einliðaleik kvenna, Ana Ivanovic frá Serbíu, er þegar komin áfram í aðra umferð eftir sigur á Söru Errani frá Ítalíu, 7-6 og 6-3. Ivanovic hefur þó átt nokkuð erfitt uppdráttar síðan hún vann á opna franska í fyrra og er nú í áttunda sæti styrkleikalista mótsins. Reyndar þurfti keppandinn í sjötta sætinu, Rússinn Vera Zvonareva, að draga sig úr keppni á síðustu stundu vegna meiðsla á ökkla. Landa hennar, Maria Sharapova, komst ekki á styrkleikalista mótsins enda búin að vera frá vegna meiðsla í níu og hálfan mánuð. Hún mun þó keppa í París. Keppni í einliðaleik karla verður gríðarlega spennandi. Spánverjinn Rafael Nadal hefur unnið á mótinu undanfarin fjögur ár en hans helsti keppinautur, Roger Federer frá Sviss, vann Nadal á leir nú fyrir skemmstu. Keppt er á leiryfirborði í París en þar hefur Nadal haft mikla yfirburði á undanförnum árum. Nadal hefur þó látið til sín taka á bæði hörðu yfirborði og grasi að undanförnu og vann til að mynda sigur á Federer í bæði úrslitum opna ástralska meistaramótsins í janúar síðastliðnum sem og á Wimbledon-mótinu í fyrra. Nadal hefur keppni gegn Brasilíumanninum Marcos Daniel en Federer gegn Alberto Martin frá Spáni. Erlendar Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sjá meira
Fyrsti keppnisdagur á opna franska meistaramótinu í tennis hófst nú í morgun en mótið stendur yfir næstu tvær vikurnar. Meistarinn í einliðaleik kvenna, Ana Ivanovic frá Serbíu, er þegar komin áfram í aðra umferð eftir sigur á Söru Errani frá Ítalíu, 7-6 og 6-3. Ivanovic hefur þó átt nokkuð erfitt uppdráttar síðan hún vann á opna franska í fyrra og er nú í áttunda sæti styrkleikalista mótsins. Reyndar þurfti keppandinn í sjötta sætinu, Rússinn Vera Zvonareva, að draga sig úr keppni á síðustu stundu vegna meiðsla á ökkla. Landa hennar, Maria Sharapova, komst ekki á styrkleikalista mótsins enda búin að vera frá vegna meiðsla í níu og hálfan mánuð. Hún mun þó keppa í París. Keppni í einliðaleik karla verður gríðarlega spennandi. Spánverjinn Rafael Nadal hefur unnið á mótinu undanfarin fjögur ár en hans helsti keppinautur, Roger Federer frá Sviss, vann Nadal á leir nú fyrir skemmstu. Keppt er á leiryfirborði í París en þar hefur Nadal haft mikla yfirburði á undanförnum árum. Nadal hefur þó látið til sín taka á bæði hörðu yfirborði og grasi að undanförnu og vann til að mynda sigur á Federer í bæði úrslitum opna ástralska meistaramótsins í janúar síðastliðnum sem og á Wimbledon-mótinu í fyrra. Nadal hefur keppni gegn Brasilíumanninum Marcos Daniel en Federer gegn Alberto Martin frá Spáni.
Erlendar Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sjá meira