Van der Sar: Hætti ekki fyrr en við höfum unnið Meistaradeildina aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2009 12:30 Edwin van der Sar hefur undanfarið þurft að fylgjast með upp í stúku. Mynd/AFP Edwin van der Sar segist að hann vilji standa í marki Manchester United þar til að félagið vinni Meistaradeildina á nýjan leik. Van der Sar verður 39 ára gamall í næsta mánuði en hann hefur ekkert leikið með United-liðinu síðan að hann meiddist á undirbúningstímabilinu. Ben Foster hefur staðið í marki Manchester United síðan á Van der Sar meiddist en Hollendingurinn hefur sett stefnuna á að snú aftur á móti Bolton 17. október næstkomandi. Van der Sar hefur fundið það í þessum meiðslum að hann er alls ekki tilbúinn að setja skónna upp á hilluna og er jafnvel að íhuga það að gefa aftur kost á sér í hollenska landsliðið. Það þykir því mjög líklegt að hann skrifi fljótlega undir nýjan samning til ársins 2011. „Ég hef engan áhuga á því að hætta strax. Í lok sumarfrísins þá gat ég ekki beðið eftir því að fara aftur á æfingavöllinn. Ég ætla að vinna Meistaradeildina aftur og það skiptir engu máli þótt að ég hafi unnið hana áður," sagði Van der Sar og hann er sáttur við frammistöðu Foster. Van der Sar hefur ekki áhyggjur af kaupgleði Real Madrid á mörgum af bestu leikmönnum heims. „Ég hef ekki miklar áhyggjur af Real Madrid. Þetta snýst allt um liðsheildina og ellefu útgáfur af Cristiano Ronaldo myndu aldrei ná árangri. Það voru þrjú ensk lið í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fyrra og allir vita að enska úrvalsdeildin er besta deild í heimi," sagði Van der Sar. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Edwin van der Sar segist að hann vilji standa í marki Manchester United þar til að félagið vinni Meistaradeildina á nýjan leik. Van der Sar verður 39 ára gamall í næsta mánuði en hann hefur ekkert leikið með United-liðinu síðan að hann meiddist á undirbúningstímabilinu. Ben Foster hefur staðið í marki Manchester United síðan á Van der Sar meiddist en Hollendingurinn hefur sett stefnuna á að snú aftur á móti Bolton 17. október næstkomandi. Van der Sar hefur fundið það í þessum meiðslum að hann er alls ekki tilbúinn að setja skónna upp á hilluna og er jafnvel að íhuga það að gefa aftur kost á sér í hollenska landsliðið. Það þykir því mjög líklegt að hann skrifi fljótlega undir nýjan samning til ársins 2011. „Ég hef engan áhuga á því að hætta strax. Í lok sumarfrísins þá gat ég ekki beðið eftir því að fara aftur á æfingavöllinn. Ég ætla að vinna Meistaradeildina aftur og það skiptir engu máli þótt að ég hafi unnið hana áður," sagði Van der Sar og hann er sáttur við frammistöðu Foster. Van der Sar hefur ekki áhyggjur af kaupgleði Real Madrid á mörgum af bestu leikmönnum heims. „Ég hef ekki miklar áhyggjur af Real Madrid. Þetta snýst allt um liðsheildina og ellefu útgáfur af Cristiano Ronaldo myndu aldrei ná árangri. Það voru þrjú ensk lið í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fyrra og allir vita að enska úrvalsdeildin er besta deild í heimi," sagði Van der Sar.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira