Halldór Ingólfsson: Þeir voru bara miklu betri en við í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2009 22:13 Úr leiknum í kvöld. Mynd/Stefán Halldór Ingólfsson, spilandi þjálfari Gróttu, gat ekki verið með vegna meiðsla. Hann var daufur í leikslok enda áttu hans menn fá svör við sterkri vörn HK-liðsins. „Við vorum alls ekki á réttu róli og við vorum ekki tilbúnir. Sóknarlega vorum við slakir og við áttum mörg slök og illa ígrunduð skot á markið. Við fengum hraðaupphlaup og annað í bakið," sagði Halldór. Hann vildi þó ekki samþykkja að HK-liðið hafi átt svar við sóknarleik hans manna. „Þegar við spiluðum okkar kerfi og reyndum að spila saman þá gekk þetta ágætlega en svo fóru menn að detta í einstaklingsframtök og þá fór að halla undan fæti. Við misstum þá fram úr okkur og það er staða sem þeir vilja vera í. Þeir vilja vera rétt yfir svo þeir geta spilað sinn hæga bolta. Þeim tókst það," sagði Halldór. HK vann fimmtán mínútna kafla í kringum hálfleikinn 9-2 og náði sjö marka forskoti. „Þessi endakafli í fyrri hálfleik og það að ná ekki að brúa bilið í upphafi seinni hálfleiks fór með okkur. Í staðinn fyrir að minnka muninn þá náðu þeir að auka við og þá var einhver uppgjöf í liðinu. Þeir voru bara miklu betri en við í dag," viðurkenndi Halldór. „Við vorum búnir að vinna fimm af sex síðustu leikjum okkar en kannski sat Víkingsleikurinn í mönnum. Það var tvíframlengdur leikur og það er stutt á milli leikja.. Við höfum ekki neina svakalega mikla breytt og þetta var því pinkulítið erfitt," sagði Halldór sem er ekki mikið meiddur. „Ég tognaði aðeins aftan í læri en eftir viku þá verð ég orðinn góður," sagði Halldór að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Sjá meira
Halldór Ingólfsson, spilandi þjálfari Gróttu, gat ekki verið með vegna meiðsla. Hann var daufur í leikslok enda áttu hans menn fá svör við sterkri vörn HK-liðsins. „Við vorum alls ekki á réttu róli og við vorum ekki tilbúnir. Sóknarlega vorum við slakir og við áttum mörg slök og illa ígrunduð skot á markið. Við fengum hraðaupphlaup og annað í bakið," sagði Halldór. Hann vildi þó ekki samþykkja að HK-liðið hafi átt svar við sóknarleik hans manna. „Þegar við spiluðum okkar kerfi og reyndum að spila saman þá gekk þetta ágætlega en svo fóru menn að detta í einstaklingsframtök og þá fór að halla undan fæti. Við misstum þá fram úr okkur og það er staða sem þeir vilja vera í. Þeir vilja vera rétt yfir svo þeir geta spilað sinn hæga bolta. Þeim tókst það," sagði Halldór. HK vann fimmtán mínútna kafla í kringum hálfleikinn 9-2 og náði sjö marka forskoti. „Þessi endakafli í fyrri hálfleik og það að ná ekki að brúa bilið í upphafi seinni hálfleiks fór með okkur. Í staðinn fyrir að minnka muninn þá náðu þeir að auka við og þá var einhver uppgjöf í liðinu. Þeir voru bara miklu betri en við í dag," viðurkenndi Halldór. „Við vorum búnir að vinna fimm af sex síðustu leikjum okkar en kannski sat Víkingsleikurinn í mönnum. Það var tvíframlengdur leikur og það er stutt á milli leikja.. Við höfum ekki neina svakalega mikla breytt og þetta var því pinkulítið erfitt," sagði Halldór sem er ekki mikið meiddur. „Ég tognaði aðeins aftan í læri en eftir viku þá verð ég orðinn góður," sagði Halldór að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Sjá meira