Tvö Íslendingalið áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. ágúst 2009 22:40 Arnór Smárason, leikmaður Heerenveen. Nordic Photos / AFP Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópudeildinni í knatttspyrnu í kvöld. Tvö Íslendingalið komust áfram. Hollensku liðin Heerenveen og Twente komust áfram í næstu umferð. Heerenveen gerði markalaust jafntefli við PAOK frá Grikklandi en fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli í Grikklandi. Heerenveen komst því áfram á útivallarmarkinu. Arnór Smárason er meiddur og lék því ekki með liðinu. Það kom reyndar fram á heimasíðu félagsins í kvöld að hann mun gangast undir aðgerð vegna meiðsla sinna í næstu viku og verður frá vegna þess næstu 6-8 vikurnar að minnsta kosti. Twente, lið Bjarna Þórs Viðarssonar, vann 3-1 samanlagðan sigur á Karabakh frá Aserbaídsjan. Bjarni Þór var ekki í leikmannahópi Twente. Helgi Valur Daníelsson var í byrjunarliði Elfsborg sem vann 1-0 sigur á Lazio í kvöld. Lazio vann þó samanlagðan 3-1 sigur og komst því áfram. Eggert Gunnþór Jónsson var ekki í leikmannahópi Hearts sem vann 2-0 sigur á Dinamo Zagreb sem komst áfram þökk sé 4-0 sigri í fyrri leik liðanna. Stefán Gíslason lagði upp mark Bröndby í 3-1 tapi liðsins fyrir Herthu Berlín í kvöld. Hertha Berlín komst áfram, 4-3 samanlagt. Rúrik Gíslason var í liði Odense sem gerði 1-1 jafntefli við Genoa í kvöld. Genoa komst áfram á 4-2 samanlögðum sigri. Þá töpuðu Noregsmeistarar Stabæk stórt fyrir Valencia á útivelli í kvöld, 4-1, og samanlagt 7-1. Pálmi Rafn Pálmason var á bekknum hjá Stabæk. Þá tapaði Aktobe frá Kasakstan fyrir Werder Bremen, 2-0 í kvöld og 8-3 samanlagt. Aktobe sló út FH í forkeppni Meistaradeildarinnar í sumar. Evrópudeild UEFA Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Fleiri fréttir Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Sjá meira
Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópudeildinni í knatttspyrnu í kvöld. Tvö Íslendingalið komust áfram. Hollensku liðin Heerenveen og Twente komust áfram í næstu umferð. Heerenveen gerði markalaust jafntefli við PAOK frá Grikklandi en fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli í Grikklandi. Heerenveen komst því áfram á útivallarmarkinu. Arnór Smárason er meiddur og lék því ekki með liðinu. Það kom reyndar fram á heimasíðu félagsins í kvöld að hann mun gangast undir aðgerð vegna meiðsla sinna í næstu viku og verður frá vegna þess næstu 6-8 vikurnar að minnsta kosti. Twente, lið Bjarna Þórs Viðarssonar, vann 3-1 samanlagðan sigur á Karabakh frá Aserbaídsjan. Bjarni Þór var ekki í leikmannahópi Twente. Helgi Valur Daníelsson var í byrjunarliði Elfsborg sem vann 1-0 sigur á Lazio í kvöld. Lazio vann þó samanlagðan 3-1 sigur og komst því áfram. Eggert Gunnþór Jónsson var ekki í leikmannahópi Hearts sem vann 2-0 sigur á Dinamo Zagreb sem komst áfram þökk sé 4-0 sigri í fyrri leik liðanna. Stefán Gíslason lagði upp mark Bröndby í 3-1 tapi liðsins fyrir Herthu Berlín í kvöld. Hertha Berlín komst áfram, 4-3 samanlagt. Rúrik Gíslason var í liði Odense sem gerði 1-1 jafntefli við Genoa í kvöld. Genoa komst áfram á 4-2 samanlögðum sigri. Þá töpuðu Noregsmeistarar Stabæk stórt fyrir Valencia á útivelli í kvöld, 4-1, og samanlagt 7-1. Pálmi Rafn Pálmason var á bekknum hjá Stabæk. Þá tapaði Aktobe frá Kasakstan fyrir Werder Bremen, 2-0 í kvöld og 8-3 samanlagt. Aktobe sló út FH í forkeppni Meistaradeildarinnar í sumar.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Fleiri fréttir Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Sjá meira