Óttast að Fritzl svipti sig lífi 22. mars 2009 13:52 Óttast um líf ófreskjunnar frá Amstatten. Fangelsismálayfirvöld í Austurríki hafa aukið eftirlit með Josef Fritzl sem í síðustu viku var dæmdur til ævilangrar vistunar á hæli fyrir geðsjúka vegna dóms fyrir nauðgun, sifjaspell og morð. Talið er að hann muni reyna að svipta sig lífi og á að koma í veg fyrir það. Breska blaðið Guardian greinir frá þessu í dag. Fritzl, sem er sjötíu og þriggja ára, fangelsaði dóttur sína í kjallaradýflissu í nærri aldarfjórðung, nauðgaði henni oftsinnis og gat með henni sjö börn. Eitt þeirra var hann dæmdur fyrir að myrða en slæmar aðstæður hafi valdið dauða barnsins skömmu eftir fæðingu. Fritzl játaði á sig öll ódæðin eftir að upptaka af vitnisburði Elísabetar dóttur hans var spilaður í dómssal. Síðar kom í ljós að Elísabet Fritzl var viðstödd réttarhöldin þann dag og mun faðir hennar hafa séð hana og játað á sig alla ákæruliði skömmu síðar. Fritzl er nú í fangaklefa í fangelsinu í bænum St. Pölten þar sem réttað var í málinu meðan hann bíður flutnings í hæli fyrir geðsjúka þar sem hann verður vistaður. Yfirmaður fangelsins segir að geðheilsu Fritzl hafi mjög hrakað frá dómsuppkvaðningu. Klefafélaga hans hafi verið falið að hafa miklar gætur á Fritzl og tilkynna ef breyting verði á hegðun hans. Fangaverðir fara með reglulegu millibili og oft að klefanum og kanna líðan hans. Geðlæknir sem dómstóllinn skipaði til að meta Fritzl og geðheilsu hans heimsækir hann daglega fram að flutningi á hælið. Fangelsismálayfirvöld í St. Pölten segja Fritzl fyrirmyndarfanga og það væri brot á mannréttindum hans að koma fyrir myndavél í klefanum til að fylgjast með honum. Því sé þessi leið farin. Mál Josef Fritzl Austurríki Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Fangelsismálayfirvöld í Austurríki hafa aukið eftirlit með Josef Fritzl sem í síðustu viku var dæmdur til ævilangrar vistunar á hæli fyrir geðsjúka vegna dóms fyrir nauðgun, sifjaspell og morð. Talið er að hann muni reyna að svipta sig lífi og á að koma í veg fyrir það. Breska blaðið Guardian greinir frá þessu í dag. Fritzl, sem er sjötíu og þriggja ára, fangelsaði dóttur sína í kjallaradýflissu í nærri aldarfjórðung, nauðgaði henni oftsinnis og gat með henni sjö börn. Eitt þeirra var hann dæmdur fyrir að myrða en slæmar aðstæður hafi valdið dauða barnsins skömmu eftir fæðingu. Fritzl játaði á sig öll ódæðin eftir að upptaka af vitnisburði Elísabetar dóttur hans var spilaður í dómssal. Síðar kom í ljós að Elísabet Fritzl var viðstödd réttarhöldin þann dag og mun faðir hennar hafa séð hana og játað á sig alla ákæruliði skömmu síðar. Fritzl er nú í fangaklefa í fangelsinu í bænum St. Pölten þar sem réttað var í málinu meðan hann bíður flutnings í hæli fyrir geðsjúka þar sem hann verður vistaður. Yfirmaður fangelsins segir að geðheilsu Fritzl hafi mjög hrakað frá dómsuppkvaðningu. Klefafélaga hans hafi verið falið að hafa miklar gætur á Fritzl og tilkynna ef breyting verði á hegðun hans. Fangaverðir fara með reglulegu millibili og oft að klefanum og kanna líðan hans. Geðlæknir sem dómstóllinn skipaði til að meta Fritzl og geðheilsu hans heimsækir hann daglega fram að flutningi á hælið. Fangelsismálayfirvöld í St. Pölten segja Fritzl fyrirmyndarfanga og það væri brot á mannréttindum hans að koma fyrir myndavél í klefanum til að fylgjast með honum. Því sé þessi leið farin.
Mál Josef Fritzl Austurríki Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira