NBA í nótt: Cleveland vann Detroit Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. febrúar 2009 07:00 LeBron James fer hér framhjá Rodney Stuckey. Nordic Photos / Getty Images Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í gærkvöldi og nótt en Cleveland vann góðan útisigur á Detroit, 90-80. LeBron James skoraði 33 stig í leiknum en miklu munaði um þá Mo Williams og Daniel Gibson. Á meðan að James hvíldi í fjórða leikhluta skoruðu þeir sjálfir fimmtán stig gegn aðeins tveimur frá Detroit og komu Cleveland í fimm stiga forystu. James kláraði svo leikinn með því að koma Cleveland níu stigum yfir er hann skoraði með sniðskoti auk þess sem hann setti bæði niður þrist og víti. Allen Iverson skoraði 22 stig fyrir Detroit sem hefur ekki nema unnið þrjá af síðustu tólf leikjum liðsins. Boston vann Minnesota, 109-101, og þar með sinn ellefta sigur í röð. Paul Pierce var með 36 stig, átta fráköst og sex stoðsendingar. Ray Allen var með 22 stig. Al Jefferson, sem kom til Minnesota frá Boston í skiptum fyrir Kevin Garnett á sínum tíma, skoraði 34 stig fyrir sína menn auk þess sem hann tók ellefu fráköst. Orlando vann Toronto, 113-90, þar sem Dwight Howard var með 29 stig og fjórtán fráköst. Jameer Nelson skoraði átján stig og gaf tíu stoðsendingar. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð eftir að það tapaði tveimur í röð - fyrir Boston og Miami. Sacramento vann Oklahoma City, 122-118, í framlengdum leik. Kevin Martin skoraði 37 stig og Bobby Jackson ellefu, þar af sex í framlengingunni. Þetta var fyrsti sigur liðsins í síðustu níu leikjum liðsins. Staðan í deildinni. NBA Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í gærkvöldi og nótt en Cleveland vann góðan útisigur á Detroit, 90-80. LeBron James skoraði 33 stig í leiknum en miklu munaði um þá Mo Williams og Daniel Gibson. Á meðan að James hvíldi í fjórða leikhluta skoruðu þeir sjálfir fimmtán stig gegn aðeins tveimur frá Detroit og komu Cleveland í fimm stiga forystu. James kláraði svo leikinn með því að koma Cleveland níu stigum yfir er hann skoraði með sniðskoti auk þess sem hann setti bæði niður þrist og víti. Allen Iverson skoraði 22 stig fyrir Detroit sem hefur ekki nema unnið þrjá af síðustu tólf leikjum liðsins. Boston vann Minnesota, 109-101, og þar með sinn ellefta sigur í röð. Paul Pierce var með 36 stig, átta fráköst og sex stoðsendingar. Ray Allen var með 22 stig. Al Jefferson, sem kom til Minnesota frá Boston í skiptum fyrir Kevin Garnett á sínum tíma, skoraði 34 stig fyrir sína menn auk þess sem hann tók ellefu fráköst. Orlando vann Toronto, 113-90, þar sem Dwight Howard var með 29 stig og fjórtán fráköst. Jameer Nelson skoraði átján stig og gaf tíu stoðsendingar. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð eftir að það tapaði tveimur í röð - fyrir Boston og Miami. Sacramento vann Oklahoma City, 122-118, í framlengdum leik. Kevin Martin skoraði 37 stig og Bobby Jackson ellefu, þar af sex í framlengingunni. Þetta var fyrsti sigur liðsins í síðustu níu leikjum liðsins. Staðan í deildinni.
NBA Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira