Ísland tryggir innistæður Norðmanna í Kaupþingi 30. janúar 2009 14:07 Bjarne Borgersen formaður skilanefndar Kaupþings í Noregi segir í samtali við vegfsíðuna e24.no að allir þeir sem áttu fé inni á innlánsreikningum Kaupþings í Noregi muni fá innistæður sínar greiddar að fullu. Samkomulag mun vera í höfn um að Ísland tryggi þessar innistæður og jafnframt munu Íslendingar endurgreiða tryggingarsjóði innistæðna í Noregi það fé sem sjóðurinn hefur þegar lagt fram. Bankatryggingin í Noregi er að hámarki 2 milljónir norskra kr. en fram kemur í fréttinni að þeir sem áttu fé umfram það hámark muni fá sitt endurgreitt að fullu. Aðspurður um hve miklar fjárhæðir sé að ræða segir Borgersen að hann hafi þá tölu ekki á hreinu en um tugi milljóna norskra kr. sé að ræða. Á sínum tíma ákvað Kristin Halvorsen fjármálaráðherra Noregs að innistæðurnar í Kaupþingi yrðu greiddar út af tryggingarsjóði landsins, það er upp að 2 milljónum norskra kr. á hvern reikning. Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bjarne Borgersen formaður skilanefndar Kaupþings í Noregi segir í samtali við vegfsíðuna e24.no að allir þeir sem áttu fé inni á innlánsreikningum Kaupþings í Noregi muni fá innistæður sínar greiddar að fullu. Samkomulag mun vera í höfn um að Ísland tryggi þessar innistæður og jafnframt munu Íslendingar endurgreiða tryggingarsjóði innistæðna í Noregi það fé sem sjóðurinn hefur þegar lagt fram. Bankatryggingin í Noregi er að hámarki 2 milljónir norskra kr. en fram kemur í fréttinni að þeir sem áttu fé umfram það hámark muni fá sitt endurgreitt að fullu. Aðspurður um hve miklar fjárhæðir sé að ræða segir Borgersen að hann hafi þá tölu ekki á hreinu en um tugi milljóna norskra kr. sé að ræða. Á sínum tíma ákvað Kristin Halvorsen fjármálaráðherra Noregs að innistæðurnar í Kaupþingi yrðu greiddar út af tryggingarsjóði landsins, það er upp að 2 milljónum norskra kr. á hvern reikning.
Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira