Rakel Dögg: Þetta eru mikilvægir leikir 18. maí 2009 16:13 Rakel Dögg Bragadóttir, leikmaður Kolding, er bjartsýn fyrir hönd íslenska kvennalandsliðsins sem í kvöld spilar fyrsta æfingaleik sinn af þremur á jafnmörgum dögum gegn Svisslendingum. Fyrsti leikur liðanna er í Framhúsinu í kvöld klukkan 19:30, en leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir forkeppni EM næsta haust. Íslenska liðið spilar líka tvo æfingaleiki gegn Portúgal ytra um mánaðamótin. "Þetta eru mikilvægir leikir af því þetta er auðvitað lokaundirbúningur fyrir forkeppnina í október, þannig að þetta er kannski síðasti séns til að púsla okkur saman og fínpússa liðið fyrir það verkefni," sagði Rakel, sem er ánægð með gang mála hjá landsliðinu. "Ég er rosalega ánægð með ástandið á liðinu núna. Það er góð blanda hér af ungum og eldri og reyndari leikmönnum í hópnum og mér finnst þetta allt vera að koma hjá okkur. Það hefur gengið vel á æfingum og ég er bjartsýn á framhaldið." En hvernig metur Rakel möguleika íslenska liðsins í forkeppninni í október? "Við vorum að mínu mati nokkuð heppnar með dráttinn í riðlana. Frakkar og Austurríki eru sterkari þjóðir en við, en þessi lið hafa verið frekar á niðurleið en uppleið síðustu ár. Svo erum við með Finnland og Bretland sem við eigum að klára. Ég held að við eigum alveg möguleika á móti Frökkum og Austurríkismönnum, sérstaklega á heimavelli," sagði Rakel. Leikir landsliðsins gegn Sviss verða sem hér segir. Mánudagur 18. maí kl. 19.30 Framhús Reykjavík Þriðjudagur 19. maí kl. 19.30 Íþróttahúsið á Selfossi Miðvikudagur 20.maí kl. 18.00 Íþróttahúsið Austurberg Olís-deild kvenna Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Sjá meira
Rakel Dögg Bragadóttir, leikmaður Kolding, er bjartsýn fyrir hönd íslenska kvennalandsliðsins sem í kvöld spilar fyrsta æfingaleik sinn af þremur á jafnmörgum dögum gegn Svisslendingum. Fyrsti leikur liðanna er í Framhúsinu í kvöld klukkan 19:30, en leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir forkeppni EM næsta haust. Íslenska liðið spilar líka tvo æfingaleiki gegn Portúgal ytra um mánaðamótin. "Þetta eru mikilvægir leikir af því þetta er auðvitað lokaundirbúningur fyrir forkeppnina í október, þannig að þetta er kannski síðasti séns til að púsla okkur saman og fínpússa liðið fyrir það verkefni," sagði Rakel, sem er ánægð með gang mála hjá landsliðinu. "Ég er rosalega ánægð með ástandið á liðinu núna. Það er góð blanda hér af ungum og eldri og reyndari leikmönnum í hópnum og mér finnst þetta allt vera að koma hjá okkur. Það hefur gengið vel á æfingum og ég er bjartsýn á framhaldið." En hvernig metur Rakel möguleika íslenska liðsins í forkeppninni í október? "Við vorum að mínu mati nokkuð heppnar með dráttinn í riðlana. Frakkar og Austurríki eru sterkari þjóðir en við, en þessi lið hafa verið frekar á niðurleið en uppleið síðustu ár. Svo erum við með Finnland og Bretland sem við eigum að klára. Ég held að við eigum alveg möguleika á móti Frökkum og Austurríkismönnum, sérstaklega á heimavelli," sagði Rakel. Leikir landsliðsins gegn Sviss verða sem hér segir. Mánudagur 18. maí kl. 19.30 Framhús Reykjavík Þriðjudagur 19. maí kl. 19.30 Íþróttahúsið á Selfossi Miðvikudagur 20.maí kl. 18.00 Íþróttahúsið Austurberg
Olís-deild kvenna Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Sjá meira