Þrír svindlarar reyndu að selja Ritz hótelið í London 19. júní 2009 10:15 Þrír Bretar hafa verið ákærðir fyrir tilraun til fjársvika en þeir reyndu að selja áhugasömum fjárfestum hið þekkta Ritz hótel í London fyrir 200 milljónir punda eða rúmlega 40 milljarða kr. Í frétt um málið á BBC segir að mennirnir, tveir Lundúnabúar og einn frá North Yorkshire, verða dregnir fyrir dómara í málinu þann 30. júní n.k. Mennirnir eru á aldrinum 48 til 62 ára. Ekki fylgir sögunni hverjir hinir áhugasömu kaupendur voru. Ritz hótelið er einn sögufrægasti staður í London en það var byggt árið 1906. Núverandi eigandi þess er Barclays Brothers. Lögreglan í North Yorkshire hefur staðfest að rannsókn á þessum fyrirhuguðu fjársvikum standi nú yfir að mennirnir þrír hafi verið ákærðir. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Þrír Bretar hafa verið ákærðir fyrir tilraun til fjársvika en þeir reyndu að selja áhugasömum fjárfestum hið þekkta Ritz hótel í London fyrir 200 milljónir punda eða rúmlega 40 milljarða kr. Í frétt um málið á BBC segir að mennirnir, tveir Lundúnabúar og einn frá North Yorkshire, verða dregnir fyrir dómara í málinu þann 30. júní n.k. Mennirnir eru á aldrinum 48 til 62 ára. Ekki fylgir sögunni hverjir hinir áhugasömu kaupendur voru. Ritz hótelið er einn sögufrægasti staður í London en það var byggt árið 1906. Núverandi eigandi þess er Barclays Brothers. Lögreglan í North Yorkshire hefur staðfest að rannsókn á þessum fyrirhuguðu fjársvikum standi nú yfir að mennirnir þrír hafi verið ákærðir.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira