Keppnisbíll Brawn GP er löglegur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. apríl 2009 10:23 Ross Brawn með þeim Rubens Barrichello og Jenson Button. Nordic Photos / Getty Images Heimsráð FIA úrskurðaði í dag að hönnun keppnisbifreiða Brawn GP væri lögleg og því myndu úrslit úr fyrstu tveimur mótum ársins í Formúlu 1-keppnisröðinni standa. Vitnaleiðslur voru í málinu í gær þar sem því var haldið fram að Brawn, Toyota og Williams hefðu notast við ólöglega hönnun á svokölluðum loftdreifum. Loftdreifar eru aftan á keppnisbílum og sjá um að miðla loftinu undan þeim. Það voru Ferrari, Renault, BMW og Red Bull sem töldu að hin liðin þrjú hefðu mistúlkað reglur FIA um hönnun búnaðarins. FIA úrskurðaði í dag að búnaðurinn standist reglur um hönnun keppnisbíla. Það liggur því fyrir að hin keppnisliðin munu breyta sínum bílum til að endurbæta loftflæðið. Formúla Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Heimsráð FIA úrskurðaði í dag að hönnun keppnisbifreiða Brawn GP væri lögleg og því myndu úrslit úr fyrstu tveimur mótum ársins í Formúlu 1-keppnisröðinni standa. Vitnaleiðslur voru í málinu í gær þar sem því var haldið fram að Brawn, Toyota og Williams hefðu notast við ólöglega hönnun á svokölluðum loftdreifum. Loftdreifar eru aftan á keppnisbílum og sjá um að miðla loftinu undan þeim. Það voru Ferrari, Renault, BMW og Red Bull sem töldu að hin liðin þrjú hefðu mistúlkað reglur FIA um hönnun búnaðarins. FIA úrskurðaði í dag að búnaðurinn standist reglur um hönnun keppnisbíla. Það liggur því fyrir að hin keppnisliðin munu breyta sínum bílum til að endurbæta loftflæðið.
Formúla Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti