Kristín: Vaninn að ég komi heim með gullið og hann með silfrið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2009 18:56 Kristín Jóhanna Clausen, fyrirliði Stjörnunnar, tók við Íslandsbikarnum þriðja árið í röð eftir 28-26 sigur á Fram í þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stjarnan var með örugga forustu allan tímann en missti hana síðan niður í blálokin. „Þetta var alveg öruggt og við vorum farnar að líta á klukkuna síðustu fimmtán mínúturnar í seinni hálfleik. Við hættum þá að sækja og vorum bara að bíða eftir því að þetta væri búið. Þetta var samt öruggt allan tímann í öllum þremur leikjum," sagði Kristín Jóhanna Clausen, fyrirliði Stjörnunnar. „Við erum með besta varnalið deildarinnar og erum með frábært lið. Sóknarleikurinn getur stundum verið vandræðalegur hjá okkur en við náum þessu með frábærri markvörslu og frábærri vörn. Það er bara þannig að vörn og markvarsla vinna leiki," sagði Kristín. Stjörnuliðið hefur nú verið á toppnum í þrjú ár og þrátt fyrir miklar mannabreyttingar á þessum tíma. "Þetta er lið ótrúlegt. Við erum búnar að missa ég veit ekki hvað marga leikmenn og þjálfara en samt stöndum við alltaf uppi sem sigurvegarar. Hin liðin eru óbreytt en samt erum við að vinna," segir Kristín. „Síðan ég byrjaði í meistaraflokki hefur alltaf verið hefð fyrir að vinna og stefnan hefur alltaf verið sett á að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Maður hefur það með sér núna því sigurvegarar fæðast ekki á einni nóttu. Þetta tekur langan tíma. Við kunnum ekkert annað en að vinna. Ég er svo tapsár að ég vil ekki hugsa til annars en að vinna," segir Kristín. Kristín er nokkuð sérstakri stöðu því sambýlismaður hennar er Einar Jónsson, þjálfari Framliðsins. „Ég held að hann sé ennþá fúll eftir síðasta ár. Svona er þetta bara, ég kem heima með gullið og hann með silfrið. Þetta er bara vaninn og við förum ekkert að breyta því," sagði Kristín að lokum í léttum tón. Olís-deild kvenna Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð Sjá meira
Kristín Jóhanna Clausen, fyrirliði Stjörnunnar, tók við Íslandsbikarnum þriðja árið í röð eftir 28-26 sigur á Fram í þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stjarnan var með örugga forustu allan tímann en missti hana síðan niður í blálokin. „Þetta var alveg öruggt og við vorum farnar að líta á klukkuna síðustu fimmtán mínúturnar í seinni hálfleik. Við hættum þá að sækja og vorum bara að bíða eftir því að þetta væri búið. Þetta var samt öruggt allan tímann í öllum þremur leikjum," sagði Kristín Jóhanna Clausen, fyrirliði Stjörnunnar. „Við erum með besta varnalið deildarinnar og erum með frábært lið. Sóknarleikurinn getur stundum verið vandræðalegur hjá okkur en við náum þessu með frábærri markvörslu og frábærri vörn. Það er bara þannig að vörn og markvarsla vinna leiki," sagði Kristín. Stjörnuliðið hefur nú verið á toppnum í þrjú ár og þrátt fyrir miklar mannabreyttingar á þessum tíma. "Þetta er lið ótrúlegt. Við erum búnar að missa ég veit ekki hvað marga leikmenn og þjálfara en samt stöndum við alltaf uppi sem sigurvegarar. Hin liðin eru óbreytt en samt erum við að vinna," segir Kristín. „Síðan ég byrjaði í meistaraflokki hefur alltaf verið hefð fyrir að vinna og stefnan hefur alltaf verið sett á að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Maður hefur það með sér núna því sigurvegarar fæðast ekki á einni nóttu. Þetta tekur langan tíma. Við kunnum ekkert annað en að vinna. Ég er svo tapsár að ég vil ekki hugsa til annars en að vinna," segir Kristín. Kristín er nokkuð sérstakri stöðu því sambýlismaður hennar er Einar Jónsson, þjálfari Framliðsins. „Ég held að hann sé ennþá fúll eftir síðasta ár. Svona er þetta bara, ég kem heima með gullið og hann með silfrið. Þetta er bara vaninn og við förum ekkert að breyta því," sagði Kristín að lokum í léttum tón.
Olís-deild kvenna Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð Sjá meira