Elísabet: Það er ekkert annað í boði en að vinna titla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2009 07:00 Elísabet Gunnarsdóttir Mynd/Anton Brink „Það er mun skemmtilegra að vera að spila þegar titilinn vinnst," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, línumaður Stjörnunnar, sem skoraði fimm mörk þegar Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í dag. Elísabet meiddist á hendi í fyrra og gat þá ekkert verið með á lokasprettinum. "Það miklu meira stressandi að vera að horfa á leikinn og miklu betra að vera inn á vellinum," sagði Elíasbet. „Lokatölurnar gefa engan veginn rétta mynd af leiknum. Mér fannst þetta vera alveg öruggt eftir að við vorum komnar í 17-10 í hálfleik. Það eina sem við þurftum að gera vara að halda áfram að spila okkar leik," sagði Elísabet sem skoraði 17 mörk úr aðeins 19 skotum í leikjunum þremur í lokaúrslitunum. „Okkur hefur gengið mjög vel með Framliðið í vetur og allir leikirnir hafa unnist örugglega. Við héldum því bara áfram í þessum þremur leikjum í úrslitunum. Ég veit ekki hvað það er því við spilum bara okkar leik. Það hentar okkur vel að spila á móti Fram en það hentar þeim greinilega ekki að spila á móti Stjörnunni," segir Elísabet. Stjarnan hefur unnið þrjá Íslandsmeistaratitla í röð og vann nú tvöfalt annað árið í röð. „Við erum eins og oft hefur komið fram - sigurvegarar. Okkur finnst gaman að vinna og gaman að taka við titlum. Við höldum því bara áfram og stefnan hefur þegar verið sett á að vinna fleiri titla," segir Elísabet og bætir við: „Við erum bara aldar svona upp hérna í Garðabænum. Það á bara að vinna titla hérna og það er ekkert annað í boði," sagði Elísabet að lokum. Olís-deild kvenna Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð Sjá meira
„Það er mun skemmtilegra að vera að spila þegar titilinn vinnst," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, línumaður Stjörnunnar, sem skoraði fimm mörk þegar Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í dag. Elísabet meiddist á hendi í fyrra og gat þá ekkert verið með á lokasprettinum. "Það miklu meira stressandi að vera að horfa á leikinn og miklu betra að vera inn á vellinum," sagði Elíasbet. „Lokatölurnar gefa engan veginn rétta mynd af leiknum. Mér fannst þetta vera alveg öruggt eftir að við vorum komnar í 17-10 í hálfleik. Það eina sem við þurftum að gera vara að halda áfram að spila okkar leik," sagði Elísabet sem skoraði 17 mörk úr aðeins 19 skotum í leikjunum þremur í lokaúrslitunum. „Okkur hefur gengið mjög vel með Framliðið í vetur og allir leikirnir hafa unnist örugglega. Við héldum því bara áfram í þessum þremur leikjum í úrslitunum. Ég veit ekki hvað það er því við spilum bara okkar leik. Það hentar okkur vel að spila á móti Fram en það hentar þeim greinilega ekki að spila á móti Stjörnunni," segir Elísabet. Stjarnan hefur unnið þrjá Íslandsmeistaratitla í röð og vann nú tvöfalt annað árið í röð. „Við erum eins og oft hefur komið fram - sigurvegarar. Okkur finnst gaman að vinna og gaman að taka við titlum. Við höldum því bara áfram og stefnan hefur þegar verið sett á að vinna fleiri titla," segir Elísabet og bætir við: „Við erum bara aldar svona upp hérna í Garðabænum. Það á bara að vinna titla hérna og það er ekkert annað í boði," sagði Elísabet að lokum.
Olís-deild kvenna Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð Sjá meira