CSA skilar rúmlega 13 milljarða tapi 25. ágúst 2009 14:36 Tékkneska ríkisflugfélagið (CSA) tapaði tæplega 103 milljónum dollara eða rúmlega 13 milljörðum kr. á fyrstu sex mánuðum ársins. Sem kunnugt er af fréttum hefur Icelandair áhuga á því að kaupa flugfélagið í samvinnu við tékkneska félagið Unimex. Samkvæmt frétt um málið á Reuters er tap CSA á fyrrgreindu tímabili nær tvöfalt hærra en sérfræðingar gerðu ráð fyrir. Samkvæm t upplýsingum sem tékknesk vefsíða hefur upp úr skjölum frá CSA minnkaði salan hjá félaginu um 13% miðað við sama tímabil í fyrra þar sem miðaverð lækkaði og farþegum fækkaði um 9,7%. Reiknað er með að CSA greini frá uppgjöri sínu fyrir fyrstu sex mánuði ársins á morgun, miðvikudag. Eins og fram hefur komið í fréttum hefur félagið Travel Service, í eigu Icelandair, og tékkneska félagið Unimex sameinast um tilboð í CSA. Eru þessi félög þau einu sem eftir eru í tilboðsferlinu en Air France hætti við að bjóða í CSA fyrr í sumar. Lokatilboð Travel Service og Unimex á að liggja fyrir í lok næsta mánaðar. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tékkneska ríkisflugfélagið (CSA) tapaði tæplega 103 milljónum dollara eða rúmlega 13 milljörðum kr. á fyrstu sex mánuðum ársins. Sem kunnugt er af fréttum hefur Icelandair áhuga á því að kaupa flugfélagið í samvinnu við tékkneska félagið Unimex. Samkvæmt frétt um málið á Reuters er tap CSA á fyrrgreindu tímabili nær tvöfalt hærra en sérfræðingar gerðu ráð fyrir. Samkvæm t upplýsingum sem tékknesk vefsíða hefur upp úr skjölum frá CSA minnkaði salan hjá félaginu um 13% miðað við sama tímabil í fyrra þar sem miðaverð lækkaði og farþegum fækkaði um 9,7%. Reiknað er með að CSA greini frá uppgjöri sínu fyrir fyrstu sex mánuði ársins á morgun, miðvikudag. Eins og fram hefur komið í fréttum hefur félagið Travel Service, í eigu Icelandair, og tékkneska félagið Unimex sameinast um tilboð í CSA. Eru þessi félög þau einu sem eftir eru í tilboðsferlinu en Air France hætti við að bjóða í CSA fyrr í sumar. Lokatilboð Travel Service og Unimex á að liggja fyrir í lok næsta mánaðar.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira