Hamilton vongóður fyrir Silverstone 17. júní 2009 11:42 McLaren hefur ekki gengið eins vel í ár og í fyrra þegar Lewis Hamilton varð meistari. Bretinn Lewis Hamilton verður á heimavelli þegar lokamótið á Silverstone fer fram. Hann vann mótið í fyrra og varð meistari, en titilvörnin hefur gengið illa það sem af er. "Maður má ekki missa vonina. Ég vonast til að það fari að ganga betur hjá mér og McLaren. Ég tel að vísu ekki raunhæft að stefna á sigur á Silverstone. Við höfum bara ekki hraðann og erum að berjast um eitt af tíu efstu sætunum", sagði Hamilton aðspurður um möguleika sína á Silverstone í þetta skiptið. "Vissulega er þetta erfitt hlutskipti í ár, en við verðum að berjast áfram og kannski hafa strákarnir endurbætt bílinn eitthvað, þó ekki eins mikiði og við vorum að vonast fyrir mótið á heimavelli. Það hefur sannarlega verið lærdómsríkt að vera í botnbaráttunni þetta árið", sagði Hamilton. Hann varð í öðru sæti á fyrsta ári sínu í Formúlu 1, en vann titilinn með eins stigs mun í fyrra eftir mikla keppni við Felipe Massa í lokamótinu í Brasilíu. Sjá brautarlýsingu á Silverstone Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton verður á heimavelli þegar lokamótið á Silverstone fer fram. Hann vann mótið í fyrra og varð meistari, en titilvörnin hefur gengið illa það sem af er. "Maður má ekki missa vonina. Ég vonast til að það fari að ganga betur hjá mér og McLaren. Ég tel að vísu ekki raunhæft að stefna á sigur á Silverstone. Við höfum bara ekki hraðann og erum að berjast um eitt af tíu efstu sætunum", sagði Hamilton aðspurður um möguleika sína á Silverstone í þetta skiptið. "Vissulega er þetta erfitt hlutskipti í ár, en við verðum að berjast áfram og kannski hafa strákarnir endurbætt bílinn eitthvað, þó ekki eins mikiði og við vorum að vonast fyrir mótið á heimavelli. Það hefur sannarlega verið lærdómsríkt að vera í botnbaráttunni þetta árið", sagði Hamilton. Hann varð í öðru sæti á fyrsta ári sínu í Formúlu 1, en vann titilinn með eins stigs mun í fyrra eftir mikla keppni við Felipe Massa í lokamótinu í Brasilíu. Sjá brautarlýsingu á Silverstone
Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira