KPMG hættir störfum fyrir dótturfélag Baugs í Danmörku 8. september 2009 08:50 Endurskoðendafyrirtækið KPMG hefur hætt störfum fyrir BG Denmark, dótturfélag Baugs þar í landi, skömmu áður en birta á ársreikninga félagsins. Viðskiptablaðið Börsen greinir frá þessu í dag og segir jafnframt að þetta dótturfélag geti orðið bitbein í uppgjörinu á þrotabúi Baugs. Börsen segir að þetta sé vegna þess að félagið, sem á eignir upp á 200 milljónir danskra kr. eða um 5 milljarða kr., var selt til Gaums nokkrum mánuðum fyrir gjaldþrot Baugs. Þessi sala hefur verið umtöluð hér á landi en meðal eigna BG Denmark var skíðahótel í Courchevel í frönsku Ölpunum og lúxusfasteign við Galionsvej í Christianshavn. Fram kemur í umfjöllun Börsen að KPMG hafi árum saman verið endurskoðendafyrirtæki Baugs sem á „velmektardögum" sínum var með starfsemi á Íslandi, Bretlandseyjum og í Danmörku. KPMG mun halda áfram störfum sínum fyrir önnur félög í Danmörku sem eru hluti af þrotabúi Baugs. Hinsvegar vildi talsmenn KPMG ekki tjá sig um brottförina frá BG Denmark og báru fyrir sig þagnarskyldu. Mest lesið Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Endurskoðendafyrirtækið KPMG hefur hætt störfum fyrir BG Denmark, dótturfélag Baugs þar í landi, skömmu áður en birta á ársreikninga félagsins. Viðskiptablaðið Börsen greinir frá þessu í dag og segir jafnframt að þetta dótturfélag geti orðið bitbein í uppgjörinu á þrotabúi Baugs. Börsen segir að þetta sé vegna þess að félagið, sem á eignir upp á 200 milljónir danskra kr. eða um 5 milljarða kr., var selt til Gaums nokkrum mánuðum fyrir gjaldþrot Baugs. Þessi sala hefur verið umtöluð hér á landi en meðal eigna BG Denmark var skíðahótel í Courchevel í frönsku Ölpunum og lúxusfasteign við Galionsvej í Christianshavn. Fram kemur í umfjöllun Börsen að KPMG hafi árum saman verið endurskoðendafyrirtæki Baugs sem á „velmektardögum" sínum var með starfsemi á Íslandi, Bretlandseyjum og í Danmörku. KPMG mun halda áfram störfum sínum fyrir önnur félög í Danmörku sem eru hluti af þrotabúi Baugs. Hinsvegar vildi talsmenn KPMG ekki tjá sig um brottförina frá BG Denmark og báru fyrir sig þagnarskyldu.
Mest lesið Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira