Sér glitta í vonarneista í hagkerfinu 14. apríl 2009 21:55 Barack Obama Barack Obama forseti Bandaríkjanna sagðist sjá glitta í vonarneista í efnahag landsins. Þetta sagði hann á fundi með háskólanemum við Georgetown University í dag. Hann varaði menn þó við að botninum væri þegar náð. „Uppbyggingin mun fela í sér frekara atvinnuleysi, frekari gjaldþrot og meiri sársauka áður en yfir líkur." Obama sagði að Bandaríkin þyrftu að endurskipuleggja efnahag sinn frá grunni ef næsta öld ætti að verða önnur „Bandarísk öld". Hann varði einnig stefnu sína en margir hafa gagnrýnt hann fyrir of mikil fjárútlát. „Sagan hefur sýnt okkur ítrekað að ef þjóðir taka ekki fljótt á málunum og af hörku til þess að koma hjólunum aftur í gang, lenda þeir í niðursveiflu sem getur varað árum saman í stað mánaða," sagði Obama. Sérfræðingar segja að efnahagurinn sýni mismunandi merki þessa dagana. Atvinnuleysi hefur ekki verið meira í landinu í 25 ár, en það er nú um 8,5% og fólk er að missa heimili sín. Hinsvegar skila mörg fyrirtæki hagnaði í apríl og þar af leiðindi góðri sölu. Obama notaði líkinguna um sandinn og húsið úr Bíblíunni sem hann líkti við efnahag landsins: „En við verðum að byggja okkar hús á bjargi." Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna sagðist sjá glitta í vonarneista í efnahag landsins. Þetta sagði hann á fundi með háskólanemum við Georgetown University í dag. Hann varaði menn þó við að botninum væri þegar náð. „Uppbyggingin mun fela í sér frekara atvinnuleysi, frekari gjaldþrot og meiri sársauka áður en yfir líkur." Obama sagði að Bandaríkin þyrftu að endurskipuleggja efnahag sinn frá grunni ef næsta öld ætti að verða önnur „Bandarísk öld". Hann varði einnig stefnu sína en margir hafa gagnrýnt hann fyrir of mikil fjárútlát. „Sagan hefur sýnt okkur ítrekað að ef þjóðir taka ekki fljótt á málunum og af hörku til þess að koma hjólunum aftur í gang, lenda þeir í niðursveiflu sem getur varað árum saman í stað mánaða," sagði Obama. Sérfræðingar segja að efnahagurinn sýni mismunandi merki þessa dagana. Atvinnuleysi hefur ekki verið meira í landinu í 25 ár, en það er nú um 8,5% og fólk er að missa heimili sín. Hinsvegar skila mörg fyrirtæki hagnaði í apríl og þar af leiðindi góðri sölu. Obama notaði líkinguna um sandinn og húsið úr Bíblíunni sem hann líkti við efnahag landsins: „En við verðum að byggja okkar hús á bjargi."
Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira