Ástralar hækka stýrivexti Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. október 2009 07:51 John Howard forsætisráðherra Ástrala hefur gert ýmislegt til þess að örva hagkerfið í landinu. Mynd/ AFP. Ástralar hafa hækkað stýrivexti úr 3% í 3,25% og eru þeir þar með fyrsta ríkið af stærstu 20 iðnríkjum heims til þess að bregðast með þessum hætti við bata í alheimshagkerfinu. Breska ríkisútvarpið, BBC, segir að þessi ákvörðun seðlabankans í Ástralíu hafi ekki verið óvænt þar sem að hagvöxtur hafi hvergi verið í hinum þróaða heimi á fyrsta helmingi þessa árs að undanskilinni Ástralíu. Raunar hafi Áströlum tekist að forðast kreppu því samdráttur í hagkerfinu hafi einungis orðið á síðasta ársfjórðungi ársins 2008. Engu að síður hafa stjórnvöld í Ásttralíu örvað hagkerfið með því að verja 35 milljörðum bandaríkjadala til handa eftirlaunaþegum og lág- og millitekjufólk, en jafnframt til að styrkja margvíslega innviði ástralsks samfélags. Hagvöxtur í Ástralíu varð því 0,4% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og 0,6% á öðrum ársfjórðungi, en samdrátturinn var 0,5% á síðasta ársfjórðungi í fyrra. Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ástralar hafa hækkað stýrivexti úr 3% í 3,25% og eru þeir þar með fyrsta ríkið af stærstu 20 iðnríkjum heims til þess að bregðast með þessum hætti við bata í alheimshagkerfinu. Breska ríkisútvarpið, BBC, segir að þessi ákvörðun seðlabankans í Ástralíu hafi ekki verið óvænt þar sem að hagvöxtur hafi hvergi verið í hinum þróaða heimi á fyrsta helmingi þessa árs að undanskilinni Ástralíu. Raunar hafi Áströlum tekist að forðast kreppu því samdráttur í hagkerfinu hafi einungis orðið á síðasta ársfjórðungi ársins 2008. Engu að síður hafa stjórnvöld í Ásttralíu örvað hagkerfið með því að verja 35 milljörðum bandaríkjadala til handa eftirlaunaþegum og lág- og millitekjufólk, en jafnframt til að styrkja margvíslega innviði ástralsks samfélags. Hagvöxtur í Ástralíu varð því 0,4% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og 0,6% á öðrum ársfjórðungi, en samdrátturinn var 0,5% á síðasta ársfjórðungi í fyrra.
Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira