Sveitarstjórn var vöruð við Icesave í mars 13. janúar 2009 14:10 Sveitarstjórnin í Lincolnshire í norðausturhluta Englands var vöruð við Icesave og Singer & Friedlander reikningum sínum í mars á síðasta ári og aftur í maí. Þetta kemur fram á vefsíðu BBC. Sveitarstjórnin tapaði samtals 7 milljónum punda, eða rúmlega 1,1 milljarði kr. á Icesave og innistæðum sem hún átti inn á Singer & Friedlander dótturbanka Kaupþings í Bretlandi. Samkvæmt innri endurskoðun sveitarstjórnarinnar kemur fram að dagana 3. mars og 12. maí var sveitarstjórnin aðvöruð um innistæður sínar en þessa daga var lánshæfismat Landsbankans annarsvegar og Kaupþings hinsvegar lækkað. Í ljós hefur komið að forráðamenn sveitarfélagsins skildu ekki þessar aðvaranir frá ráðgjöfum sínum enda var fé lagt inn á þessa reikninga allt fram í október þegar íslenska bankakerfið hrundi loksins. Sveitarstjórinn, Tony Hunter, segir að eftir á að hyggja hefði verið óskandi að hafa dregið innistæður sveitarfélagsins út af reikningunum áður en Landsbankinn og Kaupþing fóru í þrot. Mest lesið Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira
Sveitarstjórnin í Lincolnshire í norðausturhluta Englands var vöruð við Icesave og Singer & Friedlander reikningum sínum í mars á síðasta ári og aftur í maí. Þetta kemur fram á vefsíðu BBC. Sveitarstjórnin tapaði samtals 7 milljónum punda, eða rúmlega 1,1 milljarði kr. á Icesave og innistæðum sem hún átti inn á Singer & Friedlander dótturbanka Kaupþings í Bretlandi. Samkvæmt innri endurskoðun sveitarstjórnarinnar kemur fram að dagana 3. mars og 12. maí var sveitarstjórnin aðvöruð um innistæður sínar en þessa daga var lánshæfismat Landsbankans annarsvegar og Kaupþings hinsvegar lækkað. Í ljós hefur komið að forráðamenn sveitarfélagsins skildu ekki þessar aðvaranir frá ráðgjöfum sínum enda var fé lagt inn á þessa reikninga allt fram í október þegar íslenska bankakerfið hrundi loksins. Sveitarstjórinn, Tony Hunter, segir að eftir á að hyggja hefði verið óskandi að hafa dregið innistæður sveitarfélagsins út af reikningunum áður en Landsbankinn og Kaupþing fóru í þrot.
Mest lesið Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira