FIH í hættu á lækkun lánshæfismats síns hjá Moody´s 23. júlí 2009 09:04 FIH bankinn í Danmörku, sem nú er í eigu íslenska ríkisins, er í hættu á að fá lánshæfismat sitt lækkað hjá matsfyrirtækinu Moody´s. Moody´s hefur sagt að það íhugi að lækka lánshæfismat hjá 11 dönskum fjármálafyrirtækjum þar á meðal sjö bönkum. Í frétt um málið í Berlingske Tidende segir að bankarnir sem hér um ræðir séu auk FIH, Nordea, Amagerbanken, Jyske Bank, Spar Nord Bank, Sydbank og Ringkjöbing Landbobank. Er Moody´s með þá á neikvæðum horfum. Hinsvegar segir Moody´s að það muni staðfesta núverandi lánshæfismat hjá Danske Bank og Föroya Banki en sá síðarnefndi er skráður í kauphöllinni hér á landi. Fram kemur í fréttinni að ástæðurnar fyrir því að Mody´s íhugar nú að lækka lánshæfið hjá þessum bönkum sé að framundan séu meiri afskriftir á lánum hjá dönskum fjármálastofnunum en Moody´s hafði áður gert ráð fyrir. Rekstur fjármálafyrirtækja í Danmörku verður erfiðari en áður var talið auk þess að Moody´s hefur áhyggjur af miklum skuldum heimila í landinu. Þá segir að útlit sé fyrir að samdrátturinn í efnahagslífi Dana muni halda áfram inn á næsta ár. Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
FIH bankinn í Danmörku, sem nú er í eigu íslenska ríkisins, er í hættu á að fá lánshæfismat sitt lækkað hjá matsfyrirtækinu Moody´s. Moody´s hefur sagt að það íhugi að lækka lánshæfismat hjá 11 dönskum fjármálafyrirtækjum þar á meðal sjö bönkum. Í frétt um málið í Berlingske Tidende segir að bankarnir sem hér um ræðir séu auk FIH, Nordea, Amagerbanken, Jyske Bank, Spar Nord Bank, Sydbank og Ringkjöbing Landbobank. Er Moody´s með þá á neikvæðum horfum. Hinsvegar segir Moody´s að það muni staðfesta núverandi lánshæfismat hjá Danske Bank og Föroya Banki en sá síðarnefndi er skráður í kauphöllinni hér á landi. Fram kemur í fréttinni að ástæðurnar fyrir því að Mody´s íhugar nú að lækka lánshæfið hjá þessum bönkum sé að framundan séu meiri afskriftir á lánum hjá dönskum fjármálastofnunum en Moody´s hafði áður gert ráð fyrir. Rekstur fjármálafyrirtækja í Danmörku verður erfiðari en áður var talið auk þess að Moody´s hefur áhyggjur af miklum skuldum heimila í landinu. Þá segir að útlit sé fyrir að samdrátturinn í efnahagslífi Dana muni halda áfram inn á næsta ár.
Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira