Færeyingar komnir með styrktaraðila á sína deild Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2009 18:00 Högni í Stórustovu, forseti FSF var sáttur með samninginn. Mynd/www.fsf.fo Færeyska fótboltasambandið undirritaði í dag þriggja ára samning við nýjan styrktaraðila fyrir úrvalsdeildina í Færeyjum. Deildin mun heita Vodafonedeildin næstu þrjú tímabil en Högni í Stórustovu, forseti færeyska fótboltasambandsins og og Bjarni Askham Bjarnason, forstjóri Vodafone í Færeyjum, undirrituðu samninginn með viðhöfn í dag. Undanfarin fjögur ár hefur færeyska úrvalsdeildin heitið Formuladeildin en fyrirtækið Formula International ákvað að hætta að styrkja deildina á dögunum. Færeyingar voru fljótir að finna sér nýjan styrktaraðila eftir að þeir lentu í sömu stöðu og KSÍ sem missti líka sinn styrktaraðila á dögunum þegar Landsbankinn dró sig til baka. KSÍ hefur enn ekki fundið sér nýjan styrktaraðila en samkvæmt fréttum frá KSÍ þá hafa viðræður átt sér stað við mögulega styrktaraðila. "Vodafone hefur lengi verið í tengslum við fótboltann og er sem dæmi annar af aðalstyrktaraðilum Meistaradeildar Evrópu. Við í Færeyjum er því mjög spenntir fyrir samstarfinu við þetta stóra alþjóðlega fyrirtæki," sagði Högni í Stórustovu, forseti færeyska fótboltasambandsins á blaðamannafundi í dag. Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Færeyska fótboltasambandið undirritaði í dag þriggja ára samning við nýjan styrktaraðila fyrir úrvalsdeildina í Færeyjum. Deildin mun heita Vodafonedeildin næstu þrjú tímabil en Högni í Stórustovu, forseti færeyska fótboltasambandsins og og Bjarni Askham Bjarnason, forstjóri Vodafone í Færeyjum, undirrituðu samninginn með viðhöfn í dag. Undanfarin fjögur ár hefur færeyska úrvalsdeildin heitið Formuladeildin en fyrirtækið Formula International ákvað að hætta að styrkja deildina á dögunum. Færeyingar voru fljótir að finna sér nýjan styrktaraðila eftir að þeir lentu í sömu stöðu og KSÍ sem missti líka sinn styrktaraðila á dögunum þegar Landsbankinn dró sig til baka. KSÍ hefur enn ekki fundið sér nýjan styrktaraðila en samkvæmt fréttum frá KSÍ þá hafa viðræður átt sér stað við mögulega styrktaraðila. "Vodafone hefur lengi verið í tengslum við fótboltann og er sem dæmi annar af aðalstyrktaraðilum Meistaradeildar Evrópu. Við í Færeyjum er því mjög spenntir fyrir samstarfinu við þetta stóra alþjóðlega fyrirtæki," sagði Högni í Stórustovu, forseti færeyska fótboltasambandsins á blaðamannafundi í dag.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira