Ljúka LeBron James og félagar keppni í nótt? 28. maí 2009 16:38 LeBron James er með 42 stig að meðaltali í leik í einvíginu en fer í sumarfrí í nótt ef Cleveland tapar NordicPhotos/GettyImages LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers standa frammi fyrir gríðarlega erfiðu verkefni í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í NBA. Í kvöld tekur Cleveland á móti Orlando í fimmta leik liðanna á heimavelli sínum en Orlando er yfir 3-1 í einvíginu. Ef Orlando vinnur í kvöld, tryggir liðið sér sæti í lokaúrslitunum í annað sinn í 20 ára sögu félagsins. Ekki er hægt að segja að einvígi liðanna að undanförnu og sagnfræðin séu á bandi Cleveland í einvíginu. Orlando hefur unnið tíu af síðustu fjórtán leikjum liðanna í öllum keppnum og ef sagnfræðin er skoðuð kemur í ljós að lið sem komast í 3-1 í sjö leikja seríum fara áfram í 96% tilvika. Orlando komst í lokaúrslit NBA árið 1995 þegar Shaquille O´Neal lék með liðinu, en þá var því sópað út af Hakeem Olajuwon og félögum í Houston 4-0. Leikirnir í einvígi Cleveland og Orlando hafa flestir verið gríðarlega spennandi og úrslitin oftar en ekki ráðist á síðustu sekúndunum. Leikurinn í kvöld hefst klukkan hálfeitt og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers standa frammi fyrir gríðarlega erfiðu verkefni í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í NBA. Í kvöld tekur Cleveland á móti Orlando í fimmta leik liðanna á heimavelli sínum en Orlando er yfir 3-1 í einvíginu. Ef Orlando vinnur í kvöld, tryggir liðið sér sæti í lokaúrslitunum í annað sinn í 20 ára sögu félagsins. Ekki er hægt að segja að einvígi liðanna að undanförnu og sagnfræðin séu á bandi Cleveland í einvíginu. Orlando hefur unnið tíu af síðustu fjórtán leikjum liðanna í öllum keppnum og ef sagnfræðin er skoðuð kemur í ljós að lið sem komast í 3-1 í sjö leikja seríum fara áfram í 96% tilvika. Orlando komst í lokaúrslit NBA árið 1995 þegar Shaquille O´Neal lék með liðinu, en þá var því sópað út af Hakeem Olajuwon og félögum í Houston 4-0. Leikirnir í einvígi Cleveland og Orlando hafa flestir verið gríðarlega spennandi og úrslitin oftar en ekki ráðist á síðustu sekúndunum. Leikurinn í kvöld hefst klukkan hálfeitt og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira