Sigurður Ragnar breytir bara um markvörð fyrir Danaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2009 11:00 Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir leikur sinn þrítugasta landsleik í dag. Hér er hún í leik við Bandaríkin. Mynd/AP Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, gerir aðeins eina breytingu á byrjunarliði liðsins frá sigurleiknum á móti Englandi á fimmtudaginn en stelpurnar okkar mæta Dönum í vináttulandsleik klukkan 13.00 í dag að íslenskum tíma. Eins og kom fram á Vísi í gær þá var Sigurður Ragnar búinn að ákveða að skipta leikjunum á milli markvarðanna Þóru Bjargar Helgadóttur og Guðbjargar Gunnarsdóttur. Þóra hélt hreinu á móti Englandi en Guðbjörg fær tækifærið í dag. „Ef að liðið spilar eins og það gerði á fimmtudag þá er ég sáttur með liðið. Við ætlum líka að gefa fleiri leikmönnum tækifæri í leiknum á móti Danmörku þó að við höfum fyrst og fremst verið að nota undirbúningsleikina á þessu ári til að spila á sama kjarna svo að þær fái sem mesta reynslu að spila sem flesta leiki á móti þetta sterkum andstæðingum," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Hann skipti aðeins tveimur leikmönnum inn á í Englandsleiknum en notar örugglega allar skiptingarnar í leiknum í dag. Á móti Englandi komu þær Katrín Ómarsdóttir og Erla Steina Arnardóttir inn á sem varamenn. „Ég hef ekki alveg skipt því jafnt á milli leikmanna hvað þær fá að spila mikið. Þær hafa fengið að spila mest sem ég hef mesta trú á þessum tíma. Þær þurfa samt að standa undir því með að spila vel og takist þeim það þá fá þær tækifærið áfram," segir Sigurður Ragnar. Byrjunarlið Íslands á móti Dönum Leikaðferðin: 4-5-1 Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir Hægri bakvörður: Erna Björk Sigurðardóttir Miðverðir: Katrín Jónsdóttir (fyrirliði) og Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Vinstri bakvörður: Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir Hægri kantur: Dóra María Lárusdóttir Varnartengiliðir: Edda Garðarsdóttir og Dóra Stefánsdóttir Sóknartengiliður: Sara Björk Gunnarsdóttir Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir Íslenski boltinn Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, gerir aðeins eina breytingu á byrjunarliði liðsins frá sigurleiknum á móti Englandi á fimmtudaginn en stelpurnar okkar mæta Dönum í vináttulandsleik klukkan 13.00 í dag að íslenskum tíma. Eins og kom fram á Vísi í gær þá var Sigurður Ragnar búinn að ákveða að skipta leikjunum á milli markvarðanna Þóru Bjargar Helgadóttur og Guðbjargar Gunnarsdóttur. Þóra hélt hreinu á móti Englandi en Guðbjörg fær tækifærið í dag. „Ef að liðið spilar eins og það gerði á fimmtudag þá er ég sáttur með liðið. Við ætlum líka að gefa fleiri leikmönnum tækifæri í leiknum á móti Danmörku þó að við höfum fyrst og fremst verið að nota undirbúningsleikina á þessu ári til að spila á sama kjarna svo að þær fái sem mesta reynslu að spila sem flesta leiki á móti þetta sterkum andstæðingum," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Hann skipti aðeins tveimur leikmönnum inn á í Englandsleiknum en notar örugglega allar skiptingarnar í leiknum í dag. Á móti Englandi komu þær Katrín Ómarsdóttir og Erla Steina Arnardóttir inn á sem varamenn. „Ég hef ekki alveg skipt því jafnt á milli leikmanna hvað þær fá að spila mikið. Þær hafa fengið að spila mest sem ég hef mesta trú á þessum tíma. Þær þurfa samt að standa undir því með að spila vel og takist þeim það þá fá þær tækifærið áfram," segir Sigurður Ragnar. Byrjunarlið Íslands á móti Dönum Leikaðferðin: 4-5-1 Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir Hægri bakvörður: Erna Björk Sigurðardóttir Miðverðir: Katrín Jónsdóttir (fyrirliði) og Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Vinstri bakvörður: Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir Hægri kantur: Dóra María Lárusdóttir Varnartengiliðir: Edda Garðarsdóttir og Dóra Stefánsdóttir Sóknartengiliður: Sara Björk Gunnarsdóttir Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir
Íslenski boltinn Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira