Harpa Sif: Framtíðin blasir við þessu liði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2009 21:50 Harpa faðmar hér Florentinu Stanciu í leikslok Mynd/Anton Brink Harpa Sif Eyjólfsdóttir og félagar hennar í Stjörnunni urðu Íslandsmeistarar í N1 deild kvenna í dag eftir 28-26 sigur á Fram í þriðja leiknum. Harpa skoraði fimm mörk í leiknum og átti líka þrjár línusendingar sem gáfu mörk. „Ég er að spila miklu stærra hlutverk hjá liðinu heldur en undanfarin ár og það er frábært að ná þá að vinna titilinn. Ég get bara ekki lýst þessari tilfinningu," sagði Harpa Sif Eyjólfsdóttir sem lék mjög vel í vörn og sókn hjá Stjörnunni í úrslitaeinvíginu. „Ég get ekki sagt að mér finnist ég eiga meira í þessum titli en hinum. Það er alltaf liðsheildin sem vinnur þetta hvort sem maður spilar mikið eða lítið," segir Harpa og bætir við: "Þetta er lið er ótrúlegt og við erum að spila á sextán og sautján ára stelpum sem taka við ábyrgðinni og eru frábærar," sagði Harpa. Harpa hefur átt margar frábærar sendingar á félaga sína í úrslitakeppninni en í lokaleiknum í daf þá náði hún einnig að skora nokkur glæsileg mörk sjálf. „Ég fór loksins að skora eitthvað í dag. Ég er mjög ánægð með varnarleikinn hjá liðinu því hann er búinn að vera ótrúlega góður. Við skorum alltaf okkar mörk," segir Harpa. Það er búið að reyna mikið á Stjörnuliðið í vetur þrátt fyrir velgengina. „Það var rosalega erfitt að missa Birgit Engl og Önnu Úrsulu en það sýnir bara styrk liðsins að það kemur alltaf maður í manns stað," segir Harpa. Harpa er einnig á því að Stjörnuliðið eigi eftir að vinna marga titla í viðbót. „Þetta á ekkert eftir að breystast neitt og þetta verður svona áfram í Garðabænum á næsta ári. Ég held að meðalaldurinn í liðinu séu 19,5 ár þannig að framtíðin blasir við þessu liði," sagði Harpa að lokum. Olís-deild kvenna Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Sjá meira
Harpa Sif Eyjólfsdóttir og félagar hennar í Stjörnunni urðu Íslandsmeistarar í N1 deild kvenna í dag eftir 28-26 sigur á Fram í þriðja leiknum. Harpa skoraði fimm mörk í leiknum og átti líka þrjár línusendingar sem gáfu mörk. „Ég er að spila miklu stærra hlutverk hjá liðinu heldur en undanfarin ár og það er frábært að ná þá að vinna titilinn. Ég get bara ekki lýst þessari tilfinningu," sagði Harpa Sif Eyjólfsdóttir sem lék mjög vel í vörn og sókn hjá Stjörnunni í úrslitaeinvíginu. „Ég get ekki sagt að mér finnist ég eiga meira í þessum titli en hinum. Það er alltaf liðsheildin sem vinnur þetta hvort sem maður spilar mikið eða lítið," segir Harpa og bætir við: "Þetta er lið er ótrúlegt og við erum að spila á sextán og sautján ára stelpum sem taka við ábyrgðinni og eru frábærar," sagði Harpa. Harpa hefur átt margar frábærar sendingar á félaga sína í úrslitakeppninni en í lokaleiknum í daf þá náði hún einnig að skora nokkur glæsileg mörk sjálf. „Ég fór loksins að skora eitthvað í dag. Ég er mjög ánægð með varnarleikinn hjá liðinu því hann er búinn að vera ótrúlega góður. Við skorum alltaf okkar mörk," segir Harpa. Það er búið að reyna mikið á Stjörnuliðið í vetur þrátt fyrir velgengina. „Það var rosalega erfitt að missa Birgit Engl og Önnu Úrsulu en það sýnir bara styrk liðsins að það kemur alltaf maður í manns stað," segir Harpa. Harpa er einnig á því að Stjörnuliðið eigi eftir að vinna marga titla í viðbót. „Þetta á ekkert eftir að breystast neitt og þetta verður svona áfram í Garðabænum á næsta ári. Ég held að meðalaldurinn í liðinu séu 19,5 ár þannig að framtíðin blasir við þessu liði," sagði Harpa að lokum.
Olís-deild kvenna Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Sjá meira