Þriðji sigur HK í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2009 21:04 Ragnar Hjaltested skoraði sex mörk fyrir HK í kvöld. Mynd/Arnþór HK-menn hækkuðu sig um tvö sæti og komust upp í 4. sætið með öruggum heimasigri á Gróttu, 32-22, í Digranesi í kvöld. Þetta var þriðji sigur HK í röð í deild og bikar en eins annar sigur liðsins á Gróttu í vetur. HK-menn tóku frumkvæðið í lok fyrri hálfleik og voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16-12. HK byrjaði síðan seinni hálfleikinn af sama krafti og náði strax sjö marka forustu með því að skora þrjú fyrstu mörk seinni hálfleiksins. Gróttumenn komust oft lítið áleiðis gegn sterkri vörn heimamanna þar sem Vilhelm Gauti Bergsveinssson og Bjarki Már Gunnarsson voru í fanta formi í henni miðri. Sveibjörn Pétursson varði síðan mjög vel í HK-markinu. Munurinn var á endanum tíu mörk en minni spámenn fengu að spreyta sig á lokakafli leiksins. Valdimar Þórsson skoraði 7 mörk fyrir HK þar af 6 þeirra í seinni hálfleik en næstur honum komu Ragnar Hjaltested og Jón Björgvin Pétursson með 6 mörk hvor. Anton Rúnarsson skoraði 7 mörk fyrir Gróttu en þurfti til þess 21 skot. Hjalti Pálmason var með sex mörk.Tölfræðin: HK-Grótta 32-22 (16-12) Mörk HK (Skot): Valdimar Þórsson 7/2 (11/2), Jón Björgvin Pétursson 6 (7), Ragnar Hjaltested 6/1 (9/2), Ólafur Víðir Ólafsson 5/1 (8/2), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 3 (4), Atli Ævar Ingólfsson 2 (3), Hákon Bridde 2 (4), Bjarki Már Elísson 1 (2), Hlynur Magnússon (3), Bjarki Már Gunnarsson (1), Halldór Stefán Haraldsson (1). Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 18 (af 38/1), Lárus Helgi Ólafsson 5 (af 7) Hraðaupphlaupsmörk: 7 (Jón Björgvin 3, Hákon 2, Bjarki, Ragnar) Vítanýting: 4 af 6 Fiskuð víti: Ragnar 3, Atli 3, Jón Björgvin. Brottvísanir: 2 mínútur Mörk Gróttu (Skot): Anton Rúnarsson 7/1 (21/1), Hjalti Pálmason 6 (16), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Arnar Freyr Theodorsson 2 (5), Jón Karl Björnsson 2 (5/1), Finnur Ingi Stefánsson 2 (6), Árni Benedikt Árnason 1 (5) Varin skot: Gísli Guðmundsson 7 (af 22/3), Magníús Sigmundsson 5/1 (af 18/2), Einar Rafn Ingimarsson 1 (af 5) Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Jón Karl, Finnur) Vítanýting: 1 af 2 Fiskuð víti: Anton, Hjalti. Brottvísanir: 6 mínútur Olís-deild karla Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
HK-menn hækkuðu sig um tvö sæti og komust upp í 4. sætið með öruggum heimasigri á Gróttu, 32-22, í Digranesi í kvöld. Þetta var þriðji sigur HK í röð í deild og bikar en eins annar sigur liðsins á Gróttu í vetur. HK-menn tóku frumkvæðið í lok fyrri hálfleik og voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16-12. HK byrjaði síðan seinni hálfleikinn af sama krafti og náði strax sjö marka forustu með því að skora þrjú fyrstu mörk seinni hálfleiksins. Gróttumenn komust oft lítið áleiðis gegn sterkri vörn heimamanna þar sem Vilhelm Gauti Bergsveinssson og Bjarki Már Gunnarsson voru í fanta formi í henni miðri. Sveibjörn Pétursson varði síðan mjög vel í HK-markinu. Munurinn var á endanum tíu mörk en minni spámenn fengu að spreyta sig á lokakafli leiksins. Valdimar Þórsson skoraði 7 mörk fyrir HK þar af 6 þeirra í seinni hálfleik en næstur honum komu Ragnar Hjaltested og Jón Björgvin Pétursson með 6 mörk hvor. Anton Rúnarsson skoraði 7 mörk fyrir Gróttu en þurfti til þess 21 skot. Hjalti Pálmason var með sex mörk.Tölfræðin: HK-Grótta 32-22 (16-12) Mörk HK (Skot): Valdimar Þórsson 7/2 (11/2), Jón Björgvin Pétursson 6 (7), Ragnar Hjaltested 6/1 (9/2), Ólafur Víðir Ólafsson 5/1 (8/2), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 3 (4), Atli Ævar Ingólfsson 2 (3), Hákon Bridde 2 (4), Bjarki Már Elísson 1 (2), Hlynur Magnússon (3), Bjarki Már Gunnarsson (1), Halldór Stefán Haraldsson (1). Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 18 (af 38/1), Lárus Helgi Ólafsson 5 (af 7) Hraðaupphlaupsmörk: 7 (Jón Björgvin 3, Hákon 2, Bjarki, Ragnar) Vítanýting: 4 af 6 Fiskuð víti: Ragnar 3, Atli 3, Jón Björgvin. Brottvísanir: 2 mínútur Mörk Gróttu (Skot): Anton Rúnarsson 7/1 (21/1), Hjalti Pálmason 6 (16), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Arnar Freyr Theodorsson 2 (5), Jón Karl Björnsson 2 (5/1), Finnur Ingi Stefánsson 2 (6), Árni Benedikt Árnason 1 (5) Varin skot: Gísli Guðmundsson 7 (af 22/3), Magníús Sigmundsson 5/1 (af 18/2), Einar Rafn Ingimarsson 1 (af 5) Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Jón Karl, Finnur) Vítanýting: 1 af 2 Fiskuð víti: Anton, Hjalti. Brottvísanir: 6 mínútur
Olís-deild karla Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira