Einar: Okkur var kippt í kjallarann strax í fyrsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2009 19:01 Mynd/Daníel Einar Jónsson, þjálfari Fram var ekki ánægður með leik sinna kvenna í lokaúrslitunum á móti Stjörnunni. Fram tapaði öllum þremur leikjunum og ógnaði aldrei Stjörnuliðinu að neinu ráði. „Þetta er annað árið sem við erum í keppni um Íslandsmeistaratitilinn og ég var að vonast eftir því að leikmennirnir væru með blóð á tönnunum síðan í fyrra og myndu taka þetta í ár. Þetta eru gríðarleg vonbrigði og við þurfum að taka vel til í hausnum á okkur," sagði Einar. „Mínir leikmenn komu mjög vel undirbúnir til leiks og þær vissu alveg hvert þeirra hlutverk væri og hvað þær áttu að gera. Aulamistök og einbeitingarleysi kostar okkur bara þess lélegu leiki því miður fyrir handboltaáhugamenn," segir Einar. „Í heildina séð er það ágætis árangur að komast alla leið í úrslitin. Við lentum í öðru sæti í fyrra og maður vill stefna hærra. Við lentum í erfiðleikum á tímabilinu en komum aftur upp og spiluðum fína leiki á móti Haukum," segir Einar en Fram vann deildarmeistara Hauka 2-0 í undanúrslitunum. „Mér fannst vera tröppugangur í þessu en okkur var kippt í kjallarann strax í fyrsta leik á móti Stjörnunni og við náðum ekki að rífa okkur upp úr því. Það var alveg sama hvað við reyndum, hvort sem ég væri að stappa stálinu í stelpurnar eða hvort þær sjálfar væru að stappa stálinu í hvora aðra. Það dugði ekki," sagði Einar og bætti við: „Ég er verulega ósáttur með annað sætið því mér finnst við hafa lið til þess að klára þetta," sagði Einar að lokum. Olís-deild kvenna Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Einar Jónsson, þjálfari Fram var ekki ánægður með leik sinna kvenna í lokaúrslitunum á móti Stjörnunni. Fram tapaði öllum þremur leikjunum og ógnaði aldrei Stjörnuliðinu að neinu ráði. „Þetta er annað árið sem við erum í keppni um Íslandsmeistaratitilinn og ég var að vonast eftir því að leikmennirnir væru með blóð á tönnunum síðan í fyrra og myndu taka þetta í ár. Þetta eru gríðarleg vonbrigði og við þurfum að taka vel til í hausnum á okkur," sagði Einar. „Mínir leikmenn komu mjög vel undirbúnir til leiks og þær vissu alveg hvert þeirra hlutverk væri og hvað þær áttu að gera. Aulamistök og einbeitingarleysi kostar okkur bara þess lélegu leiki því miður fyrir handboltaáhugamenn," segir Einar. „Í heildina séð er það ágætis árangur að komast alla leið í úrslitin. Við lentum í öðru sæti í fyrra og maður vill stefna hærra. Við lentum í erfiðleikum á tímabilinu en komum aftur upp og spiluðum fína leiki á móti Haukum," segir Einar en Fram vann deildarmeistara Hauka 2-0 í undanúrslitunum. „Mér fannst vera tröppugangur í þessu en okkur var kippt í kjallarann strax í fyrsta leik á móti Stjörnunni og við náðum ekki að rífa okkur upp úr því. Það var alveg sama hvað við reyndum, hvort sem ég væri að stappa stálinu í stelpurnar eða hvort þær sjálfar væru að stappa stálinu í hvora aðra. Það dugði ekki," sagði Einar og bætti við: „Ég er verulega ósáttur með annað sætið því mér finnst við hafa lið til þess að klára þetta," sagði Einar að lokum.
Olís-deild kvenna Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira