NBA: Anthony meiddist í sigri Denver 6. janúar 2009 10:18 Carmelo Anthony þurfti að kæla á sér hendina í nótt og er tæpur fyrir næsta leik AP Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann 135-115 sigur á Indiana en stigahæsti maður liðsins Carmelo Anthony meiddist á hendi í leiknum. Kenyon Martin var stigahæstur hjá Denver með 25 stig, Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 11 stoðsendingar og Anthony bætti við 21 stigi og 9 stoðsendingum þrátt fyrir að fá högg á höndina í þriðja leikhluta. Óvíst er hvort hann verður með í næsta leik eða hversu alvarleg meiðsli hans eru. Danny Granger setti 36 stig fyrir Indiana í leiknum. San Antonio lagði Miami á útivelli 91-84 þar sem Tim Duncan var með 19 stig og 9 fráköst hjá gestunum en Dwyane Wade skilaði 24 stigum og 12 stoðsendingum fyrir Miami. New Jersey lagði Sacramento 98-90. Vince Carter skoraði 29 stig fyrir New Jersey, en Kevin Martin skoraði 29 af 36 stigum sínum í fyrri hálfleik fyrir Sacramento og það af varamannabekknum. Martin er að snúa aftur eftir meiðsli og verður í byrjunarliðinu í næsta leik. Hann hefur skorað 81 stig af varamannabekknum í síðustu tveimur leikjum og er það NBA met varamanns í tveimur leikjum. Milwaukee lagði Toronto 107-97 á heimavelli þrátt fyrir að vera án miðherjans Andrew Bogut. Michael Redd skoraði 35 stig fyrir Milwaukee en Chris Bosh skoraði 31 og hirti 11 fráköst fyrir Toronto. Loks vann Utah nauman sigur á Golden State heima 119-114. Deron Williams skoraði 25 stig og gaf 15 stoðsendingar fyrir Utah, Mehmet Okur var með 20 stig og 11 fráköst og Paul Millsap skilaði 18. tvennunni í röð með 19 stigum og 14 fráköstum. Jamal Crawford skoraði 28 stig fyrir Golden State og Corey Maggette 23 stig, en hann var að snúa aftur eftir meiðsli á læri. Liðið missti reyndar Stephen Jackson í sömu meiðsli um miðbik leiksins og sneri hann ekki aftur til leiks. Staðan í NBA Rétt er að minna NBA áhugafólk á stórleik Cleveland og Boston á föstudagskvöldið klukkan eitt, en viðureign þessara bestu liða Austurdeildarinnar verður sýnd beint á Stöð 2 Sport. NBA Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann 135-115 sigur á Indiana en stigahæsti maður liðsins Carmelo Anthony meiddist á hendi í leiknum. Kenyon Martin var stigahæstur hjá Denver með 25 stig, Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 11 stoðsendingar og Anthony bætti við 21 stigi og 9 stoðsendingum þrátt fyrir að fá högg á höndina í þriðja leikhluta. Óvíst er hvort hann verður með í næsta leik eða hversu alvarleg meiðsli hans eru. Danny Granger setti 36 stig fyrir Indiana í leiknum. San Antonio lagði Miami á útivelli 91-84 þar sem Tim Duncan var með 19 stig og 9 fráköst hjá gestunum en Dwyane Wade skilaði 24 stigum og 12 stoðsendingum fyrir Miami. New Jersey lagði Sacramento 98-90. Vince Carter skoraði 29 stig fyrir New Jersey, en Kevin Martin skoraði 29 af 36 stigum sínum í fyrri hálfleik fyrir Sacramento og það af varamannabekknum. Martin er að snúa aftur eftir meiðsli og verður í byrjunarliðinu í næsta leik. Hann hefur skorað 81 stig af varamannabekknum í síðustu tveimur leikjum og er það NBA met varamanns í tveimur leikjum. Milwaukee lagði Toronto 107-97 á heimavelli þrátt fyrir að vera án miðherjans Andrew Bogut. Michael Redd skoraði 35 stig fyrir Milwaukee en Chris Bosh skoraði 31 og hirti 11 fráköst fyrir Toronto. Loks vann Utah nauman sigur á Golden State heima 119-114. Deron Williams skoraði 25 stig og gaf 15 stoðsendingar fyrir Utah, Mehmet Okur var með 20 stig og 11 fráköst og Paul Millsap skilaði 18. tvennunni í röð með 19 stigum og 14 fráköstum. Jamal Crawford skoraði 28 stig fyrir Golden State og Corey Maggette 23 stig, en hann var að snúa aftur eftir meiðsli á læri. Liðið missti reyndar Stephen Jackson í sömu meiðsli um miðbik leiksins og sneri hann ekki aftur til leiks. Staðan í NBA Rétt er að minna NBA áhugafólk á stórleik Cleveland og Boston á föstudagskvöldið klukkan eitt, en viðureign þessara bestu liða Austurdeildarinnar verður sýnd beint á Stöð 2 Sport.
NBA Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira