Nissan með nýjan rafbíl á viðráðanlegu verði Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 2. ágúst 2009 14:25 Rafbíllinn Leaf Mynd/AP Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur nú svipt hulunni af fyrsta rafbílnum sem framleiddur er undir merkjum fyrirtækisins. Nissan stefnir að því að verða fyrsta fyrirtækið til að fjöldaframleiða slíka fararskjóta. Bíllinn kallast Leaf og fer í almenna söu í Japan, Bandaríkjunum og Evrópu á næsta ári. Forstjórinn Carlos Ghosn sagði ekki fyrir um verð bílsins, en sagði að það yrði mjög samkeppnishæft og bíllinn höfði til breiðs markhóps. „Mánaðarlegur kostnaður rafhlöðu og rafmagns verður minni en kostnaður eldsneytis," segir Carlos. Nissan hefur ekki verið jafnframarlega og aðrir japanskir bílaframleiðendur í svokölluðum tvinnbílum, sem bæði ganga fyrir bensíni og rafmagni, en einbeita sér þeim mun meira að hreinræktuðum rafbílum. Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Hrefna selur sinn hlut í Grillmarkaðnum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur nú svipt hulunni af fyrsta rafbílnum sem framleiddur er undir merkjum fyrirtækisins. Nissan stefnir að því að verða fyrsta fyrirtækið til að fjöldaframleiða slíka fararskjóta. Bíllinn kallast Leaf og fer í almenna söu í Japan, Bandaríkjunum og Evrópu á næsta ári. Forstjórinn Carlos Ghosn sagði ekki fyrir um verð bílsins, en sagði að það yrði mjög samkeppnishæft og bíllinn höfði til breiðs markhóps. „Mánaðarlegur kostnaður rafhlöðu og rafmagns verður minni en kostnaður eldsneytis," segir Carlos. Nissan hefur ekki verið jafnframarlega og aðrir japanskir bílaframleiðendur í svokölluðum tvinnbílum, sem bæði ganga fyrir bensíni og rafmagni, en einbeita sér þeim mun meira að hreinræktuðum rafbílum.
Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Hrefna selur sinn hlut í Grillmarkaðnum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira