Vill koma í veg fyrir bónusgreiðslur AIG 16. mars 2009 21:24 Barack Obama Barack Obama forseti Bandaríkjanna hefur látið íljós reiði sína á 165 milljóna dollara bónusgreiðslunum sem yfirmenn AIG tryggingarrisans hafa fengið greidda, en fyrirtækinu var bjargað af ríkinu frá gjaldþroti. „Það er erfitt að skilja hvers vegna yfirmenn hjá AIG eigi rétt á bónusgreiðslum, hvorki meira né minna en 165 milljónir dollara í aukagreiðslur," sagði Obama. Hann sagði greiðslurnar einnig vera „hneyksli" á sama tíma og hann tilkynnti um aðstoð við lítil fyrirtæki sem hafa farið illa út úr kreppunni. Hann hefur sagt Timothy Geithner fjármálaráðherra að „leita allra lögfræðilegra leiða til þess að koma í veg fyrir þessar bónusgreiðslur." AIG tilkynnti um bónusgreiðslurnar á sunnudag. „Um allt land, er fólk sem vinnur baki brotnu og mætir skyldum sínum á hverjum degi, án aðstoðar ríkisins eða milljón dollara bónusgreiðslna," sagði Obama. „Það eina sem þetta fólk biður um er að allir, frá Main Street til Wall Street til Washington, sitji við sama borð." Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna hefur látið íljós reiði sína á 165 milljóna dollara bónusgreiðslunum sem yfirmenn AIG tryggingarrisans hafa fengið greidda, en fyrirtækinu var bjargað af ríkinu frá gjaldþroti. „Það er erfitt að skilja hvers vegna yfirmenn hjá AIG eigi rétt á bónusgreiðslum, hvorki meira né minna en 165 milljónir dollara í aukagreiðslur," sagði Obama. Hann sagði greiðslurnar einnig vera „hneyksli" á sama tíma og hann tilkynnti um aðstoð við lítil fyrirtæki sem hafa farið illa út úr kreppunni. Hann hefur sagt Timothy Geithner fjármálaráðherra að „leita allra lögfræðilegra leiða til þess að koma í veg fyrir þessar bónusgreiðslur." AIG tilkynnti um bónusgreiðslurnar á sunnudag. „Um allt land, er fólk sem vinnur baki brotnu og mætir skyldum sínum á hverjum degi, án aðstoðar ríkisins eða milljón dollara bónusgreiðslna," sagði Obama. „Það eina sem þetta fólk biður um er að allir, frá Main Street til Wall Street til Washington, sitji við sama borð."
Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira