NBA: Lakers vann en Cleveland tapaði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. febrúar 2009 08:47 Shaq fagnaði ekki á gamla heimavellinum í gær. Nordic photos/Getty Images Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers slátraði Phoenix Suns og Houston skellti liðið Cleveland í Texas. Kobe Bryant og Shaquille O´Neal voru að hittast í fyrsta skipti síðan þeir voru valdir menn stjörnuleiksins á dögunum. Það voru engir stjörnutaktar á leik Phoenix í nótt enda valtaði Lakers yfir þá. Gestirnir frá Kaliforníu skoruðu 70 stig í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. Sjötti sigur Lakers-liðsins í röð. Shaq fékk fínar móttökur í Staples Center og vel fór á með honum og Kobe en þeir virðast vera orðnir hinir mestu mátar á ný. Lamar Odom skoraði 23 stig fyrir Lakers, Kobe 23 og Pau Gasol 16. Hjá Phoenix voru Leandro Barbosa og Alando Tucker stigahæstir með 18 stig. Shaq skoraði 12. Houston vann óvæntan sigur á LeBron James og félögum í Cleveland í gær. Þetta var hræðilegt kvöld hjá Cavs. Leikur þeirra kristallaðist í fjórða leikhluta þegar Yao Ming varði skot frá James sem lenti síðan illa og snéri á sér ökklann. Það gekk ekkert hjá Cleveland. James gaf ekki eina stoðsendingu í leiknum og er það í fyrsta skipti á hans ferli sem slíkt gerist. Yao Ming skoraði 28 stig fyrir Houston og Ron Artest 15 en Artest spilaði einnig frábæra vörn á James. LeBron skoraði 21 stig en var ekki með góða skotnýtingu. Úrslit næturinnar: Lakers-Phoenix 132-106 Houston-Cleveland 93-74 Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers slátraði Phoenix Suns og Houston skellti liðið Cleveland í Texas. Kobe Bryant og Shaquille O´Neal voru að hittast í fyrsta skipti síðan þeir voru valdir menn stjörnuleiksins á dögunum. Það voru engir stjörnutaktar á leik Phoenix í nótt enda valtaði Lakers yfir þá. Gestirnir frá Kaliforníu skoruðu 70 stig í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. Sjötti sigur Lakers-liðsins í röð. Shaq fékk fínar móttökur í Staples Center og vel fór á með honum og Kobe en þeir virðast vera orðnir hinir mestu mátar á ný. Lamar Odom skoraði 23 stig fyrir Lakers, Kobe 23 og Pau Gasol 16. Hjá Phoenix voru Leandro Barbosa og Alando Tucker stigahæstir með 18 stig. Shaq skoraði 12. Houston vann óvæntan sigur á LeBron James og félögum í Cleveland í gær. Þetta var hræðilegt kvöld hjá Cavs. Leikur þeirra kristallaðist í fjórða leikhluta þegar Yao Ming varði skot frá James sem lenti síðan illa og snéri á sér ökklann. Það gekk ekkert hjá Cleveland. James gaf ekki eina stoðsendingu í leiknum og er það í fyrsta skipti á hans ferli sem slíkt gerist. Yao Ming skoraði 28 stig fyrir Houston og Ron Artest 15 en Artest spilaði einnig frábæra vörn á James. LeBron skoraði 21 stig en var ekki með góða skotnýtingu. Úrslit næturinnar: Lakers-Phoenix 132-106 Houston-Cleveland 93-74 Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira