Auðmaður ryksugaði stærsta nauðungaruppboð Danmerkur 15. desember 2009 09:40 Danski auðmaðurinn Mikael Goldschmidt var með hreint borð á stærsta nauðungaruppboði í sögu Danmerkur. Hann einfaldlega keypti allar eignirnir 310 sem í boði voru.Eignir þær sem hér um ræðir eru íbúðir staðsettar í Ringsted. Heildarstærð þeirra nemur 27.000 fm og lóðirnar sem þær standa á ná yfir 223.000 fm svæði.Goldschmidt, sem fyrir nokkrum árum seldi lífsverk sitt Atlas Ejendomme til Landic Propertys, segir að hann sé mjög ánægður með kaup sín á nauðungaruppboðinu og hann reiknar með því að hagnast strax á kaupunum.Í samtali við business.dk segir Goldschmidt að í fyrstu muni íbúðunum verða breytt í leiguíbúðir og settar á markaðinn sem slíkar. Þegar fasteignamarkaðurinn í Danmörku tekur aftur við sér er síðan ætlunin að selja þær.Ekki fylgir með í fréttinni hve mikið Goldschmidt gaf fyrir þessar 310 íbúðir. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Danski auðmaðurinn Mikael Goldschmidt var með hreint borð á stærsta nauðungaruppboði í sögu Danmerkur. Hann einfaldlega keypti allar eignirnir 310 sem í boði voru.Eignir þær sem hér um ræðir eru íbúðir staðsettar í Ringsted. Heildarstærð þeirra nemur 27.000 fm og lóðirnar sem þær standa á ná yfir 223.000 fm svæði.Goldschmidt, sem fyrir nokkrum árum seldi lífsverk sitt Atlas Ejendomme til Landic Propertys, segir að hann sé mjög ánægður með kaup sín á nauðungaruppboðinu og hann reiknar með því að hagnast strax á kaupunum.Í samtali við business.dk segir Goldschmidt að í fyrstu muni íbúðunum verða breytt í leiguíbúðir og settar á markaðinn sem slíkar. Þegar fasteignamarkaðurinn í Danmörku tekur aftur við sér er síðan ætlunin að selja þær.Ekki fylgir með í fréttinni hve mikið Goldschmidt gaf fyrir þessar 310 íbúðir.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira