Eigandi Dallas hótar að losa sig við leikmenn 4. mars 2009 20:55 Mark Cuban er vanur að láta í sér heyra ef hann er ósáttur við leik sinna manna Nordic Photos/Getty Images Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA deildinni, lét leikmenn liðsins heyra það í blaðaviðtölum eftir að Dallas tapaði fyrir einu af lélegustu liðum deildarinnar á dögunum. Dallas lenti mest 23 stigum undir í tapleik á móti Oklahoma City á dögunum þar sem slakt lið Oklahoma var í þokkabót án tveggja bestu leikmanna sinna. Cuban segir eðlilegt að lið eigi slæma daga, en hann segist merkja það að leikmenn Dallas séu ekki að leggja sig fram. Það er eitthvað sem hinn litríki eigandi getur ekki sætt sig við. "Ég reyni að minna mig á að þetta var bara einn leikur," sagði Cuban í samtali við staðarblöð, en Dallas hafði unnið þrjá leiki í röð fyrir útreiðina gegn Oklahoma. "Ég var hinsvegar ósáttur við það hvað menn virtust ekki nenna að leggja sig fram. Ef hver einasti leikmaður í liðinu gettur ekki fundið það hjá sjálfum sér að leggja sig allan fram í hverjum leik, sé ég ekki að sá hinn sami verði hjá okkur á næstu leiktíð. Boltinn rúllar ekki alltaf fyrir menn, en þeir geta lagt sig fram á hverjum degi. Mér er alveg sama hvernig samninga menn eru með, ég get ekki boðið stuðningsmönnum liðsins upp á annað eins og í gærkvöldi," sagði Cuban daginn eftir leik. Dallas hefur unnið 6 leiki og tapað 13 á móti liðunum sem keppast um sæti í úrslitakeppninni í Vesturdeildinni og hangir naumlega í áttunda og síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppni. NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Sjá meira
Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA deildinni, lét leikmenn liðsins heyra það í blaðaviðtölum eftir að Dallas tapaði fyrir einu af lélegustu liðum deildarinnar á dögunum. Dallas lenti mest 23 stigum undir í tapleik á móti Oklahoma City á dögunum þar sem slakt lið Oklahoma var í þokkabót án tveggja bestu leikmanna sinna. Cuban segir eðlilegt að lið eigi slæma daga, en hann segist merkja það að leikmenn Dallas séu ekki að leggja sig fram. Það er eitthvað sem hinn litríki eigandi getur ekki sætt sig við. "Ég reyni að minna mig á að þetta var bara einn leikur," sagði Cuban í samtali við staðarblöð, en Dallas hafði unnið þrjá leiki í röð fyrir útreiðina gegn Oklahoma. "Ég var hinsvegar ósáttur við það hvað menn virtust ekki nenna að leggja sig fram. Ef hver einasti leikmaður í liðinu gettur ekki fundið það hjá sjálfum sér að leggja sig allan fram í hverjum leik, sé ég ekki að sá hinn sami verði hjá okkur á næstu leiktíð. Boltinn rúllar ekki alltaf fyrir menn, en þeir geta lagt sig fram á hverjum degi. Mér er alveg sama hvernig samninga menn eru með, ég get ekki boðið stuðningsmönnum liðsins upp á annað eins og í gærkvöldi," sagði Cuban daginn eftir leik. Dallas hefur unnið 6 leiki og tapað 13 á móti liðunum sem keppast um sæti í úrslitakeppninni í Vesturdeildinni og hangir naumlega í áttunda og síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppni.
NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Sjá meira