Kaupþing flutti 90 milljarða kr. frá Mön til London fyrir hrunið 4. febrúar 2009 08:57 Forstjóri fjármálaeftirlitsins á Mön segir að skömmu fyrir hrun íslensku bankanna hafi Kaupþing flutt 550 milljónir punda eða rúmlega 90 milljarða kr.úr útibúi sínu á eyjunni og yfir til London. Þetta gerðist skömmu fyrir hrun íslensku bankanna og frystingu eigna þeirra á Bretlandi í kjölfarið. Þetta kom fram í máli forstjórans, John Aspden, í vitnaleiðslur fyrir þingnefnd þeirri á breska þinginu sem nú rannsakar orsakir bankakreppunnar þar í landi. Aspden segir að fjármálaeftirlit Manar hafi haft miklar áhyggjur af stöðu Kaupþings og Singer & Friedlander þegar í mars á síðasta ári. Hann segir að þá þegar hafi embætti hans reynt að draga úr áhættu bankans af Íslandi og hafi hann óskað leiðsagnar í málinu frá breska fjármálaeftirlitinu (FSA) næstu tvo mánuðina. Fram kemur í máli Aspden að fjármálaeftirlit Manar hafi samþykkt á endanum að fyrrgreind 550 milljón pund yrðu flutt til London þar sem þeir hafi verið fullvissaðir um að það væri í lagi af FSA. Taldi FSA að féið væri öruggari ef það væri geymt í London. Þessi upphæð, 550 milljónir punda, voru um helmingur eigna Singer & Friedlander á Mön. Upphæðin fraus svo inni í London í október í kjölfar aðgerða breskra stjórnvalda gegn íslensku bönkunum. Á Mön sitja svo um 8.000 eyjaskeggjar, sem áttu innlánsreikninga í Singer & Friedlander, með sárt ennið þar sem bresk stjórnvöld hafa neitað að tryggja innistæður þeirra. Þær eru taldar nema rúmlega 800 milljónum punda. Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Forstjóri fjármálaeftirlitsins á Mön segir að skömmu fyrir hrun íslensku bankanna hafi Kaupþing flutt 550 milljónir punda eða rúmlega 90 milljarða kr.úr útibúi sínu á eyjunni og yfir til London. Þetta gerðist skömmu fyrir hrun íslensku bankanna og frystingu eigna þeirra á Bretlandi í kjölfarið. Þetta kom fram í máli forstjórans, John Aspden, í vitnaleiðslur fyrir þingnefnd þeirri á breska þinginu sem nú rannsakar orsakir bankakreppunnar þar í landi. Aspden segir að fjármálaeftirlit Manar hafi haft miklar áhyggjur af stöðu Kaupþings og Singer & Friedlander þegar í mars á síðasta ári. Hann segir að þá þegar hafi embætti hans reynt að draga úr áhættu bankans af Íslandi og hafi hann óskað leiðsagnar í málinu frá breska fjármálaeftirlitinu (FSA) næstu tvo mánuðina. Fram kemur í máli Aspden að fjármálaeftirlit Manar hafi samþykkt á endanum að fyrrgreind 550 milljón pund yrðu flutt til London þar sem þeir hafi verið fullvissaðir um að það væri í lagi af FSA. Taldi FSA að féið væri öruggari ef það væri geymt í London. Þessi upphæð, 550 milljónir punda, voru um helmingur eigna Singer & Friedlander á Mön. Upphæðin fraus svo inni í London í október í kjölfar aðgerða breskra stjórnvalda gegn íslensku bönkunum. Á Mön sitja svo um 8.000 eyjaskeggjar, sem áttu innlánsreikninga í Singer & Friedlander, með sárt ennið þar sem bresk stjórnvöld hafa neitað að tryggja innistæður þeirra. Þær eru taldar nema rúmlega 800 milljónum punda.
Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira