Kaupþing yfirtekur stærstu hlutabréfaeign Sports Direct 27. október 2009 10:15 Reiknað er með að Sports Direct tapi stærstu hlutabréfaeign sinni í framhaldi af því að stjórnendur Singer & Friedlander banka Kaupþings í Bretlandi yfirtaki hana í dag. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu Retailweek. Sports Direct átti 29% hlut í útivöruversluninni Blacks og 11% í JD Sports Fashion. Í tilkynningu frá JD Sports Fashion í gærkvöldi kom fram að Kaupþing/Singer & Friedlander hefði yfirtekið 11% eignarhlutinn í kjölfar lagadeilu. Retailweek segir að reiknað sé með að Sports Direct sendi frá sér svipaða tilkynningu til kauphallarinnar í London í dag. Sports Direct hefur þegar afskrifað eign sína í Blacks og segist hafa tapað henni af "bókhaldsástæðum". Ernst & Young sem eru skiptastjórar Kaupþings í Bretlandi hafa lagt fram beiðni fyrir dómstól um að hann úrskurði að Sports Direct eigi ekki lengur fyrrgreinda hluti. Kaupþing fjármagnaði að hluta sum kaup Mike Ashley í samkeppnisfélögum hans en Mike á nú 71% hlut í Sports Direct. Þegar Kaupþing fell s.l. haust hófust lagadeilur um eignarhaldið á fyrrgreindum hlutum. Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Reiknað er með að Sports Direct tapi stærstu hlutabréfaeign sinni í framhaldi af því að stjórnendur Singer & Friedlander banka Kaupþings í Bretlandi yfirtaki hana í dag. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu Retailweek. Sports Direct átti 29% hlut í útivöruversluninni Blacks og 11% í JD Sports Fashion. Í tilkynningu frá JD Sports Fashion í gærkvöldi kom fram að Kaupþing/Singer & Friedlander hefði yfirtekið 11% eignarhlutinn í kjölfar lagadeilu. Retailweek segir að reiknað sé með að Sports Direct sendi frá sér svipaða tilkynningu til kauphallarinnar í London í dag. Sports Direct hefur þegar afskrifað eign sína í Blacks og segist hafa tapað henni af "bókhaldsástæðum". Ernst & Young sem eru skiptastjórar Kaupþings í Bretlandi hafa lagt fram beiðni fyrir dómstól um að hann úrskurði að Sports Direct eigi ekki lengur fyrrgreinda hluti. Kaupþing fjármagnaði að hluta sum kaup Mike Ashley í samkeppnisfélögum hans en Mike á nú 71% hlut í Sports Direct. Þegar Kaupþing fell s.l. haust hófust lagadeilur um eignarhaldið á fyrrgreindum hlutum.
Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira