NBA í nótt: Sacramento vann Lakers Elvar Geir Magnússon skrifar 10. desember 2008 09:00 Mikke Moore og Donte Greene, leikmenn Sacramento, spenntir í leikhléi. Það urðu athyglisverð úrslit í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Sacramento Kings sigaði Los Angeles Lakers 113-101. Kobe Bryant fékk ekki stundarfrið frá áhorfendum en skoraði samt sem áður 28 stig fyrir Lakers. John Salmons og Francisco Garcia voru stigahæstir í sigurliði Sacramento en þeir skoruðu 21 stig hvor. Það var háspenna þegar Dallas tapaði í tvíframlengdum leik fyrir San Antonio Spurs 126-133. Tim Duncan var með 32 stig og Tony Parker með 29 fyrir San Antonio en stigahæstur hjá Dallas var Dirk Nowitzki með 35 stig. Það var einnig mikil spenna þegar Orlando Magic vann Portland Trail Blazers á útivelli 109-108. Hedo Turkoglu skoraði sigurkörfuna með langskoti á síðustu sekúndu. Rashard Lewis var með 27 stig fyrir Orland og Brandon Roy 30 fyrir Portland. Cleveland Cavaliers vann níunda leikinn í röð þegar liðið lagði Toronto Raptors 114-94. LeBron James fór fyrir liði Cleveland og skoraði 31 stig en stigahæstur í jöfnu liði Toronto var Joey Graham með 17 stig en hann byrjaði leikinn á bekknum. Hinn gamalreyndi Shaquille O'Neal var í stuði í nótt og skoraði 35 stig og tók 8 fráköst fyrir Phoenix Suns sem vann Milwaukee Bucks 125-110. Charlie Villanueva var með 24 stig fyrir Milwaukee. Washington vann Detroit 107-94. Caron Butler var með 33 stig fyrir Washington en Richard Hamilton 29 fyrir Detroit. Utah vann útisigur á Minnesota 99-96. Ronnie Brewer var með 25 stig fyrir Utah en stigahæstur í Minnesota var Al Jefferson með 21 stig. Houston vann Atlanta 92-84. Yao Ming skoraði 24 stig fyrir Houston en Joe Johnson 22 stig fyrir Atlanta. Þá vann Chicago sigur á New York 105-100. Drew Goden var með 22 stig fyrir Chicago og Al Harrington 28 stig fyrir New York. NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Það urðu athyglisverð úrslit í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Sacramento Kings sigaði Los Angeles Lakers 113-101. Kobe Bryant fékk ekki stundarfrið frá áhorfendum en skoraði samt sem áður 28 stig fyrir Lakers. John Salmons og Francisco Garcia voru stigahæstir í sigurliði Sacramento en þeir skoruðu 21 stig hvor. Það var háspenna þegar Dallas tapaði í tvíframlengdum leik fyrir San Antonio Spurs 126-133. Tim Duncan var með 32 stig og Tony Parker með 29 fyrir San Antonio en stigahæstur hjá Dallas var Dirk Nowitzki með 35 stig. Það var einnig mikil spenna þegar Orlando Magic vann Portland Trail Blazers á útivelli 109-108. Hedo Turkoglu skoraði sigurkörfuna með langskoti á síðustu sekúndu. Rashard Lewis var með 27 stig fyrir Orland og Brandon Roy 30 fyrir Portland. Cleveland Cavaliers vann níunda leikinn í röð þegar liðið lagði Toronto Raptors 114-94. LeBron James fór fyrir liði Cleveland og skoraði 31 stig en stigahæstur í jöfnu liði Toronto var Joey Graham með 17 stig en hann byrjaði leikinn á bekknum. Hinn gamalreyndi Shaquille O'Neal var í stuði í nótt og skoraði 35 stig og tók 8 fráköst fyrir Phoenix Suns sem vann Milwaukee Bucks 125-110. Charlie Villanueva var með 24 stig fyrir Milwaukee. Washington vann Detroit 107-94. Caron Butler var með 33 stig fyrir Washington en Richard Hamilton 29 fyrir Detroit. Utah vann útisigur á Minnesota 99-96. Ronnie Brewer var með 25 stig fyrir Utah en stigahæstur í Minnesota var Al Jefferson með 21 stig. Houston vann Atlanta 92-84. Yao Ming skoraði 24 stig fyrir Houston en Joe Johnson 22 stig fyrir Atlanta. Þá vann Chicago sigur á New York 105-100. Drew Goden var með 22 stig fyrir Chicago og Al Harrington 28 stig fyrir New York.
NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira