NASA vill gera myndina Armageddon að veruleika 13. maí 2008 07:26 Kvikmyndin Armageddon þar sem Bruce Willis leikur geimfara sem lendir á smástirni gæti orðið að raunveruleika á næstu árum. Samkvæmt breska blaðinu The Guardian hefur Geimferðarstofnun Bandaríkjanna, NASA, uppi áform um að senda mannað geimfar til smástirnisins 2000SG344. Árið 2000 voru smávægilegar líkur á því að smástrini þetta, sem er á stærð við skemmtisnekkju, myndi rekast á jörðina á 45.000 km hraða. Sem betur fer varð þetta ekki úr en ef þetta milljón tonna þunga smástrini rekst á jörðinni væri krafturinn af árekstrinum svipaður og frá 84 Hiroshima sprengjum. Ætlun NASA með þessari geimferð er að kanna hvað hægt sé að gera ef smástirni er á árekstrarbraut við jörðina. Í skýrslu um ferðina segir verkfræðingurinn John Landis að sá dagur muni koma að smástirni stefni á jörðina og því beri að rannsaka hvað hægt sé að gera. NASA áætlar að geimferðin muni standa í sex mánuði og að geimfararnir dvelji eina til tvær vikur á smástrininu. Vísindi Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Kvikmyndin Armageddon þar sem Bruce Willis leikur geimfara sem lendir á smástirni gæti orðið að raunveruleika á næstu árum. Samkvæmt breska blaðinu The Guardian hefur Geimferðarstofnun Bandaríkjanna, NASA, uppi áform um að senda mannað geimfar til smástirnisins 2000SG344. Árið 2000 voru smávægilegar líkur á því að smástrini þetta, sem er á stærð við skemmtisnekkju, myndi rekast á jörðina á 45.000 km hraða. Sem betur fer varð þetta ekki úr en ef þetta milljón tonna þunga smástrini rekst á jörðinni væri krafturinn af árekstrinum svipaður og frá 84 Hiroshima sprengjum. Ætlun NASA með þessari geimferð er að kanna hvað hægt sé að gera ef smástirni er á árekstrarbraut við jörðina. Í skýrslu um ferðina segir verkfræðingurinn John Landis að sá dagur muni koma að smástirni stefni á jörðina og því beri að rannsaka hvað hægt sé að gera. NASA áætlar að geimferðin muni standa í sex mánuði og að geimfararnir dvelji eina til tvær vikur á smástrininu.
Vísindi Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira