Ingibjörg Elva setti stigamet í lokaúrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2008 12:00 Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna, setti nýtt stigamet í lokaúrslitunum á móti KR. Ingibjörg Elva skoraði 13,0 stig að meðaltali þrátt fyrir að koma af bekknum í öllum leikjunum þremur og þetta er hæsta meðalskor leikmanns af bekk í sextán ára sögu lokaúrslita kvenna 1993-2008. Ingibjörg Elva bætti fjögurra ára gamalt met Svövu Óskar Stefánsdóttur sem skoraði 12,0 stig að meðaltali af bekknum í lokaúrslitunum árið 2004. Auk stiganna 13,0 var Ingibjörg Elva með 4,7 fráköst, 2,3 stoðsendingar, 1,3 stolna bolta og 1,0 varið skot að meðaltali á þeim 25,7 mínútum sem hún spilaði í leik í úrslitaeinvíginu á móti KR sem Keflavík vann 3-0. Framlag hennar var upp á 14,0 framlagsstig í leik eða 21,8 framlagsstig á hverjar 40 mínútur. Ingibjörg hitti úr 48,4 prósent skota sinna þar af 6 af 13 fyrir utan þriggja stiga línuna sem gerir 46,2 prósent þriggja stiga nýtingu. Ingibjörg Elva skoraði samtals 39 stig á 77 mínútum í leikjunum þremur og jafnaði þar heildarstigamet af bekk í lokaúrslitum en KR-ingurinn Carrie Coffman skoraði einnig 39 stig í lokaúrslitunum 2002 en þurfti til þess fimm leiki. Carrie Coffmann var Bandaríkjamaður KR í þessu einvígi en kom inn af bekknum í öllum leikjunum. Ingibjörg Elva tók við Íslandsbikarnum á sínu fyrsta ári sem fyrirliði Keflavíkur en hún var búin að fá silfurverðlun á Íslandsmótinu tvö fyrstu ár sín í Keflavík eða síðan að hún skipti úr Njarðvík þegar Meistaraflokkur kvenna var lagður þar niður haustið 2005. Flest stig af bekk í leik í lokaúrslitum kvenna 1993-2008: (Lágmark 2 leikir spilaðir) Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir (Keflavík, 2008) 13,0 Svava Ósk Stefánsdóttir (Keflavík, 2004) 12,0 Gréta María Grétarsdóttir (KR, 2000) 11,5 Helga Þorvaldsdóttir (KR, 1999) 9,0 Kristín Blöndal (Keflavík, 2003) 8,7 Kristín Blöndal (Keflavík, 1999) 8,5 Bryndís Guðmundsdóttir (Keflavík, 2007) 8,5 Georgia O Kristiansen (KR, 1996) 8,0 Carrie Coffman (KR, 2002) 7,8 Unnur Tara Jónsdóttir (Haukar, 2007) 7,8 Flest stig af bekk í lokaúrslitum kvenna 2008:Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, Keflavík 39 Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík 15 Guðrún Ósk Ámundadóttir, KR 14 Rannveig Randversdóttir, Keflavík 8 Rakel Viggósdóttir, KR 5 Halldóra Andrésdóttir, Keflavík 5 Dominos-deild kvenna Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna, setti nýtt stigamet í lokaúrslitunum á móti KR. Ingibjörg Elva skoraði 13,0 stig að meðaltali þrátt fyrir að koma af bekknum í öllum leikjunum þremur og þetta er hæsta meðalskor leikmanns af bekk í sextán ára sögu lokaúrslita kvenna 1993-2008. Ingibjörg Elva bætti fjögurra ára gamalt met Svövu Óskar Stefánsdóttur sem skoraði 12,0 stig að meðaltali af bekknum í lokaúrslitunum árið 2004. Auk stiganna 13,0 var Ingibjörg Elva með 4,7 fráköst, 2,3 stoðsendingar, 1,3 stolna bolta og 1,0 varið skot að meðaltali á þeim 25,7 mínútum sem hún spilaði í leik í úrslitaeinvíginu á móti KR sem Keflavík vann 3-0. Framlag hennar var upp á 14,0 framlagsstig í leik eða 21,8 framlagsstig á hverjar 40 mínútur. Ingibjörg hitti úr 48,4 prósent skota sinna þar af 6 af 13 fyrir utan þriggja stiga línuna sem gerir 46,2 prósent þriggja stiga nýtingu. Ingibjörg Elva skoraði samtals 39 stig á 77 mínútum í leikjunum þremur og jafnaði þar heildarstigamet af bekk í lokaúrslitum en KR-ingurinn Carrie Coffman skoraði einnig 39 stig í lokaúrslitunum 2002 en þurfti til þess fimm leiki. Carrie Coffmann var Bandaríkjamaður KR í þessu einvígi en kom inn af bekknum í öllum leikjunum. Ingibjörg Elva tók við Íslandsbikarnum á sínu fyrsta ári sem fyrirliði Keflavíkur en hún var búin að fá silfurverðlun á Íslandsmótinu tvö fyrstu ár sín í Keflavík eða síðan að hún skipti úr Njarðvík þegar Meistaraflokkur kvenna var lagður þar niður haustið 2005. Flest stig af bekk í leik í lokaúrslitum kvenna 1993-2008: (Lágmark 2 leikir spilaðir) Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir (Keflavík, 2008) 13,0 Svava Ósk Stefánsdóttir (Keflavík, 2004) 12,0 Gréta María Grétarsdóttir (KR, 2000) 11,5 Helga Þorvaldsdóttir (KR, 1999) 9,0 Kristín Blöndal (Keflavík, 2003) 8,7 Kristín Blöndal (Keflavík, 1999) 8,5 Bryndís Guðmundsdóttir (Keflavík, 2007) 8,5 Georgia O Kristiansen (KR, 1996) 8,0 Carrie Coffman (KR, 2002) 7,8 Unnur Tara Jónsdóttir (Haukar, 2007) 7,8 Flest stig af bekk í lokaúrslitum kvenna 2008:Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, Keflavík 39 Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík 15 Guðrún Ósk Ámundadóttir, KR 14 Rannveig Randversdóttir, Keflavík 8 Rakel Viggósdóttir, KR 5 Halldóra Andrésdóttir, Keflavík 5
Dominos-deild kvenna Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum