Ingibjörg Elva setti stigamet í lokaúrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2008 12:00 Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna, setti nýtt stigamet í lokaúrslitunum á móti KR. Ingibjörg Elva skoraði 13,0 stig að meðaltali þrátt fyrir að koma af bekknum í öllum leikjunum þremur og þetta er hæsta meðalskor leikmanns af bekk í sextán ára sögu lokaúrslita kvenna 1993-2008. Ingibjörg Elva bætti fjögurra ára gamalt met Svövu Óskar Stefánsdóttur sem skoraði 12,0 stig að meðaltali af bekknum í lokaúrslitunum árið 2004. Auk stiganna 13,0 var Ingibjörg Elva með 4,7 fráköst, 2,3 stoðsendingar, 1,3 stolna bolta og 1,0 varið skot að meðaltali á þeim 25,7 mínútum sem hún spilaði í leik í úrslitaeinvíginu á móti KR sem Keflavík vann 3-0. Framlag hennar var upp á 14,0 framlagsstig í leik eða 21,8 framlagsstig á hverjar 40 mínútur. Ingibjörg hitti úr 48,4 prósent skota sinna þar af 6 af 13 fyrir utan þriggja stiga línuna sem gerir 46,2 prósent þriggja stiga nýtingu. Ingibjörg Elva skoraði samtals 39 stig á 77 mínútum í leikjunum þremur og jafnaði þar heildarstigamet af bekk í lokaúrslitum en KR-ingurinn Carrie Coffman skoraði einnig 39 stig í lokaúrslitunum 2002 en þurfti til þess fimm leiki. Carrie Coffmann var Bandaríkjamaður KR í þessu einvígi en kom inn af bekknum í öllum leikjunum. Ingibjörg Elva tók við Íslandsbikarnum á sínu fyrsta ári sem fyrirliði Keflavíkur en hún var búin að fá silfurverðlun á Íslandsmótinu tvö fyrstu ár sín í Keflavík eða síðan að hún skipti úr Njarðvík þegar Meistaraflokkur kvenna var lagður þar niður haustið 2005. Flest stig af bekk í leik í lokaúrslitum kvenna 1993-2008: (Lágmark 2 leikir spilaðir) Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir (Keflavík, 2008) 13,0 Svava Ósk Stefánsdóttir (Keflavík, 2004) 12,0 Gréta María Grétarsdóttir (KR, 2000) 11,5 Helga Þorvaldsdóttir (KR, 1999) 9,0 Kristín Blöndal (Keflavík, 2003) 8,7 Kristín Blöndal (Keflavík, 1999) 8,5 Bryndís Guðmundsdóttir (Keflavík, 2007) 8,5 Georgia O Kristiansen (KR, 1996) 8,0 Carrie Coffman (KR, 2002) 7,8 Unnur Tara Jónsdóttir (Haukar, 2007) 7,8 Flest stig af bekk í lokaúrslitum kvenna 2008:Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, Keflavík 39 Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík 15 Guðrún Ósk Ámundadóttir, KR 14 Rannveig Randversdóttir, Keflavík 8 Rakel Viggósdóttir, KR 5 Halldóra Andrésdóttir, Keflavík 5 Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna, setti nýtt stigamet í lokaúrslitunum á móti KR. Ingibjörg Elva skoraði 13,0 stig að meðaltali þrátt fyrir að koma af bekknum í öllum leikjunum þremur og þetta er hæsta meðalskor leikmanns af bekk í sextán ára sögu lokaúrslita kvenna 1993-2008. Ingibjörg Elva bætti fjögurra ára gamalt met Svövu Óskar Stefánsdóttur sem skoraði 12,0 stig að meðaltali af bekknum í lokaúrslitunum árið 2004. Auk stiganna 13,0 var Ingibjörg Elva með 4,7 fráköst, 2,3 stoðsendingar, 1,3 stolna bolta og 1,0 varið skot að meðaltali á þeim 25,7 mínútum sem hún spilaði í leik í úrslitaeinvíginu á móti KR sem Keflavík vann 3-0. Framlag hennar var upp á 14,0 framlagsstig í leik eða 21,8 framlagsstig á hverjar 40 mínútur. Ingibjörg hitti úr 48,4 prósent skota sinna þar af 6 af 13 fyrir utan þriggja stiga línuna sem gerir 46,2 prósent þriggja stiga nýtingu. Ingibjörg Elva skoraði samtals 39 stig á 77 mínútum í leikjunum þremur og jafnaði þar heildarstigamet af bekk í lokaúrslitum en KR-ingurinn Carrie Coffman skoraði einnig 39 stig í lokaúrslitunum 2002 en þurfti til þess fimm leiki. Carrie Coffmann var Bandaríkjamaður KR í þessu einvígi en kom inn af bekknum í öllum leikjunum. Ingibjörg Elva tók við Íslandsbikarnum á sínu fyrsta ári sem fyrirliði Keflavíkur en hún var búin að fá silfurverðlun á Íslandsmótinu tvö fyrstu ár sín í Keflavík eða síðan að hún skipti úr Njarðvík þegar Meistaraflokkur kvenna var lagður þar niður haustið 2005. Flest stig af bekk í leik í lokaúrslitum kvenna 1993-2008: (Lágmark 2 leikir spilaðir) Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir (Keflavík, 2008) 13,0 Svava Ósk Stefánsdóttir (Keflavík, 2004) 12,0 Gréta María Grétarsdóttir (KR, 2000) 11,5 Helga Þorvaldsdóttir (KR, 1999) 9,0 Kristín Blöndal (Keflavík, 2003) 8,7 Kristín Blöndal (Keflavík, 1999) 8,5 Bryndís Guðmundsdóttir (Keflavík, 2007) 8,5 Georgia O Kristiansen (KR, 1996) 8,0 Carrie Coffman (KR, 2002) 7,8 Unnur Tara Jónsdóttir (Haukar, 2007) 7,8 Flest stig af bekk í lokaúrslitum kvenna 2008:Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, Keflavík 39 Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík 15 Guðrún Ósk Ámundadóttir, KR 14 Rannveig Randversdóttir, Keflavík 8 Rakel Viggósdóttir, KR 5 Halldóra Andrésdóttir, Keflavík 5
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira