Utah rassskellti San Antonio 5. apríl 2008 09:13 Chris Paul skorar hér tvö af 33 stigum sínum gegn New York í nótt. Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar bar hæst LA Lakers vann Dallas og New Orleans Hornets festi tak sitt á efsta Vesturstrandarinnar með sigri á New York Knicks, 118-110, á meðan San Antonio Spurs var rassskellt af Utah Jazz. Leikur New Orleans Hornets og New York Knicks var í járnum allt þar til í fjórða leikhluta þegar Hornets keyrðu fram úr lánlausum New York-mönnum. Chris Paul, leikstjórnandi New Orleans, var besti maður vallarins. Hann skoraði 33 stig og gaf 15 stoðsendingar. Peja Stojakovic skoraði 22 stig og David West 17. Jamal Crawford skoraði 29 stig fyrir New York og Nate Robinson 22. Það sama var uppi á teningnum þegar Los Angeles Lakers tók á móti Dallas Mavericks. Þar hafði Dallas undirtökin nær allan leikinn en Lakers kláraði leikinn í fjórða leikhluta og unnu að lokum, 112-108. Lamar Odom skoraði 31 stig og tók 10 fráköst fyrir Lakers. Kobe Bryant skoraði 25 stig og tók 10 fráköst og Pau Gasol skoraði einnig 25 stig. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 27 stig, Jason Terry skoraði 25 stig og Josh Howard 23. Önnur úrslit og stigahæstu menn: Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 117-88 Amare Stoudamire 24, Grant Hill 16 (10 fráköst), Raja Bell 15 - Al Jefferson 24 (12 fráköst), Marko Jaric 12, Ryan Gomes 10, Rashad McCants 10. Toronto Raptors - Charlotte Bobcats 100 - 105 Radoslav Nesterovic 23 (10 fráköst), Chris Bosh 23, Jamari Moon 16 - Jason Richardson 27, Raymond Felton 21, Emeka Okafor 15 (13 fráköst). Atlanta Hawks - Philadelphia 76ers 104 - 109 Joe Johhnson 32, Josh Childress 20, Marvin Williams 19 - Andre Igoudala 30 (10 stoðsendingar), Andre Miller 23, Samuel Dalembert 15 (10 fráköst), Willie Green 15. Washington Wizards - Miami Heat 109 - 95 Caron Butler 29, Andray Blatche 17, Brendan Haywood 14 - Ricky Davis 33, Chris Quinn 24, Daequan Cook 13. Detroit Pistons - New Jersey Nets 106 - 87 Antonio McDyess 19, Rasheed Wallace 17, Rodney Stuckey 14 - Richard Jefferson 15, Stromile Swift 11, Nenad Krstic 10. Memphis Grizzlies - Golden State Warriors 86 - 117 Rudy Gay 23, Hakim Warrick 13, Kyle Lowry 12 - Andris Biedrins 21 (17 fráköst), Monte Ellis 19, Kelenna Azubuike 15. Milwaukee Bucks - Indiana Pacers 101 - 105 Michael Redd 28, Andrew Bogut 21 (16 fráköst) - Mike Dunleavy 27 (11 fráköst), Troy Murphy 17, Danny Granger 13. Utah Jazz - San Antonio Spurs 90 - 64 Mehmet Okur 17 (16 fráköst), Deron Williams 16 (11 stoðsendingar), Carlos Boozer 16 - Tony Parker 17, Tim Duncan 15 (10 fráköst). Seattle Supersonics - Houston Rockets 66 - 79 Nick Collison 15 (11 fráköst), Johan Petro 11 (15 fráköst) - Tracy McGrady 25, Bobby Jackson 13, Shane Battier 11. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar bar hæst LA Lakers vann Dallas og New Orleans Hornets festi tak sitt á efsta Vesturstrandarinnar með sigri á New York Knicks, 118-110, á meðan San Antonio Spurs var rassskellt af Utah Jazz. Leikur New Orleans Hornets og New York Knicks var í járnum allt þar til í fjórða leikhluta þegar Hornets keyrðu fram úr lánlausum New York-mönnum. Chris Paul, leikstjórnandi New Orleans, var besti maður vallarins. Hann skoraði 33 stig og gaf 15 stoðsendingar. Peja Stojakovic skoraði 22 stig og David West 17. Jamal Crawford skoraði 29 stig fyrir New York og Nate Robinson 22. Það sama var uppi á teningnum þegar Los Angeles Lakers tók á móti Dallas Mavericks. Þar hafði Dallas undirtökin nær allan leikinn en Lakers kláraði leikinn í fjórða leikhluta og unnu að lokum, 112-108. Lamar Odom skoraði 31 stig og tók 10 fráköst fyrir Lakers. Kobe Bryant skoraði 25 stig og tók 10 fráköst og Pau Gasol skoraði einnig 25 stig. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 27 stig, Jason Terry skoraði 25 stig og Josh Howard 23. Önnur úrslit og stigahæstu menn: Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 117-88 Amare Stoudamire 24, Grant Hill 16 (10 fráköst), Raja Bell 15 - Al Jefferson 24 (12 fráköst), Marko Jaric 12, Ryan Gomes 10, Rashad McCants 10. Toronto Raptors - Charlotte Bobcats 100 - 105 Radoslav Nesterovic 23 (10 fráköst), Chris Bosh 23, Jamari Moon 16 - Jason Richardson 27, Raymond Felton 21, Emeka Okafor 15 (13 fráköst). Atlanta Hawks - Philadelphia 76ers 104 - 109 Joe Johhnson 32, Josh Childress 20, Marvin Williams 19 - Andre Igoudala 30 (10 stoðsendingar), Andre Miller 23, Samuel Dalembert 15 (10 fráköst), Willie Green 15. Washington Wizards - Miami Heat 109 - 95 Caron Butler 29, Andray Blatche 17, Brendan Haywood 14 - Ricky Davis 33, Chris Quinn 24, Daequan Cook 13. Detroit Pistons - New Jersey Nets 106 - 87 Antonio McDyess 19, Rasheed Wallace 17, Rodney Stuckey 14 - Richard Jefferson 15, Stromile Swift 11, Nenad Krstic 10. Memphis Grizzlies - Golden State Warriors 86 - 117 Rudy Gay 23, Hakim Warrick 13, Kyle Lowry 12 - Andris Biedrins 21 (17 fráköst), Monte Ellis 19, Kelenna Azubuike 15. Milwaukee Bucks - Indiana Pacers 101 - 105 Michael Redd 28, Andrew Bogut 21 (16 fráköst) - Mike Dunleavy 27 (11 fráköst), Troy Murphy 17, Danny Granger 13. Utah Jazz - San Antonio Spurs 90 - 64 Mehmet Okur 17 (16 fráköst), Deron Williams 16 (11 stoðsendingar), Carlos Boozer 16 - Tony Parker 17, Tim Duncan 15 (10 fráköst). Seattle Supersonics - Houston Rockets 66 - 79 Nick Collison 15 (11 fráköst), Johan Petro 11 (15 fráköst) - Tracy McGrady 25, Bobby Jackson 13, Shane Battier 11.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira