Tíundi oddaleikurinn um sæti í lokaúrslitum kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2008 16:05 Mynd/Víkurfréttir/JónBjörn Fimmti og úrslitaleikur KR og Grindavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í DHL-Höllinni í kvöld verður sá tíundi í röðinni frá því að úrslitakeppni kvenna var tekin upp 1993. Heimaliðið hefur haft betur í átta af níu þessum leikjum. Eina liðið til þess að vinna á útivelli var lið Keflavíkur sem vann 58-51 sigur á ÍS í Kennaraháskólanum 25. mars 1999. KR hefur unnið tvo af þremur oddaleikjum sínum um sæti í lokaúrslitum en Grindavík hefur aftur á móti tapað í öll þrjú skiptin í þessarri stöðu. KR-ingurinn Jessica Stomski á stigametið en hún skoraði 31 stig í 74-54 sigri KR á Grindavík fyrir fimm árum en það er aftur á móti Signý Hermannsdóttir sem á stigamet Íslendings en hún skoraði 30 stig fyrir ÍS í tapi gegn Keflavík árið 2005.Oddaleikir um sæti í lokaúrslitum: 1993: Keflavík 59-56 Grindavík (26-20) Kristín Blöndal 26 - Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 20 1995: Breiðablik 55-52 KR (30-23) Elísa Vilbergsdóttir 20, Hanna B. Kjartansdóttir 18 - Sara Smart 13 1999: ÍS 51-58 Keflavík (24-30) Liliya Sushko 15 - Tonya Sampson 22 2002: KR 63-62 Keflavík (9-15, 32-33, 42-47) Gréta María Grétarsdóttir 15 - Erla Þorsteinsdóttir 17 2003: KR 74-54 Grindavík (26-18 37-22 55-37) Jessica Stomski 31 - Sólveig Gunnlaugsdóttir 192004: Keflavík 66-62 Grindavík (20-23 34-39 52-46) Erla Þorsteinsdóttir 18 - Kesha Tardy 18 2005: Keflavík 79-73 ÍS (15-20 39-27 53-47) Alexandria Stewart 23, Bryndís Guðmundsdóttir 21 - Signý Hermannsdóttir 30 2006: Haukar 91-77 ÍS (24-8 53-30 66-46) Megan Mahoney 30, Helena Sverrisdóttir 25 - Maria Conlon 23, Signý Hermannsdóttir 222007: Haukar 81-59 ÍS (21-13 45-29 66-38) Ifeoma Okonkwo 30, Helena Sverrisdóttir 17 - Signý Hermannsdóttir 16 2008: KR-Grindavík ???Flest stig leikmanns í Oddaleik um sæti í lokaúrslitum: Jessica Stomski 31 (KR gegn Grindavík 2003) Signý Hermannsdóttir 30 (ÍS gegn Keflavík 2005) Megan Mahoney 30 (Haukar gegn ÍS 2006) Ifeoma Okonkwo 30 (Haukar gegn ÍS 2007) Kristín Blöndal 26 (Keflavík gegn Grindavík 1993) Helena Sverrisdóttir 25 (Haukar gegn ÍS 2006) Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, var með KR þegar liðið vann bæði Keflavík 2002 og Grindavík árið eftir. Hildur var með 11 stig á 26 mínútum í 63-62 sigri KR á Keflavík 27. mars 2002 og skoraði 17 stig, tók 9 fráköst og stal 5 boltum í 74-54 sigri KR á Grindavík 24. mars 2003. Systir Hildar, Guðrún Arna, spilaði í leiknum 2003 og árið áður var Lilja Oddsdóttir á bekknum en þær eru báðar með KR-liðinu í dag. Systurnar Sigrún og Guðrún Ámundadætur eru mættar í oddaleik í undanúrslitum þriðja árið í röð en þær voru með Haukum í sömu stöðu 2007 og 2006 þó að Guðrún hafi ekki komið við sögu í leiknum fyrir tveimur árum. Sigrún lék hinsvegar með í báðum þessum sigurleikjum Hauka, var með 7 stig, 4 fráköst og 3 stoðendingar á 23 mínútum í 81-59 sigri Hauka á ÍS 31. mars 2007 og skoraði 3 stig á 18 mínútum í 91-77 sigri Hauka á ÍS 29. mars 2006. Grindavík var síðast í oddaleik um sæti í lokaúrslitum árið 2004 þegar liðið tapaði naumlega fyrir verðandi Íslandsmeisturum Keflavíkur. Þrír leikmenn liðsins í dag spiluð í þeim leik og sú fjórða var á bekknum allan tímann. Ólöf Helga Pálsdóttir skoraði 15 stig og tók 10 fráköst í leiknum, Petrúnella Skúladóttir var með 6 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar og Jovana Lilja Stefánsdótir gaf 3 stoðsendingar á 11 mínútum en náði ekki að skora. Helga Hallgrímsdóttir var á bekknum. Petrúnella og Jovana voru einnig með árið á undan þegar liðið tapaði fyrir KR í sömu stöðu. Dominos-deild kvenna Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppliðið heimsækir meistarana sem eru við botninn Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Sjá meira
Fimmti og úrslitaleikur KR og Grindavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í DHL-Höllinni í kvöld verður sá tíundi í röðinni frá því að úrslitakeppni kvenna var tekin upp 1993. Heimaliðið hefur haft betur í átta af níu þessum leikjum. Eina liðið til þess að vinna á útivelli var lið Keflavíkur sem vann 58-51 sigur á ÍS í Kennaraháskólanum 25. mars 1999. KR hefur unnið tvo af þremur oddaleikjum sínum um sæti í lokaúrslitum en Grindavík hefur aftur á móti tapað í öll þrjú skiptin í þessarri stöðu. KR-ingurinn Jessica Stomski á stigametið en hún skoraði 31 stig í 74-54 sigri KR á Grindavík fyrir fimm árum en það er aftur á móti Signý Hermannsdóttir sem á stigamet Íslendings en hún skoraði 30 stig fyrir ÍS í tapi gegn Keflavík árið 2005.Oddaleikir um sæti í lokaúrslitum: 1993: Keflavík 59-56 Grindavík (26-20) Kristín Blöndal 26 - Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 20 1995: Breiðablik 55-52 KR (30-23) Elísa Vilbergsdóttir 20, Hanna B. Kjartansdóttir 18 - Sara Smart 13 1999: ÍS 51-58 Keflavík (24-30) Liliya Sushko 15 - Tonya Sampson 22 2002: KR 63-62 Keflavík (9-15, 32-33, 42-47) Gréta María Grétarsdóttir 15 - Erla Þorsteinsdóttir 17 2003: KR 74-54 Grindavík (26-18 37-22 55-37) Jessica Stomski 31 - Sólveig Gunnlaugsdóttir 192004: Keflavík 66-62 Grindavík (20-23 34-39 52-46) Erla Þorsteinsdóttir 18 - Kesha Tardy 18 2005: Keflavík 79-73 ÍS (15-20 39-27 53-47) Alexandria Stewart 23, Bryndís Guðmundsdóttir 21 - Signý Hermannsdóttir 30 2006: Haukar 91-77 ÍS (24-8 53-30 66-46) Megan Mahoney 30, Helena Sverrisdóttir 25 - Maria Conlon 23, Signý Hermannsdóttir 222007: Haukar 81-59 ÍS (21-13 45-29 66-38) Ifeoma Okonkwo 30, Helena Sverrisdóttir 17 - Signý Hermannsdóttir 16 2008: KR-Grindavík ???Flest stig leikmanns í Oddaleik um sæti í lokaúrslitum: Jessica Stomski 31 (KR gegn Grindavík 2003) Signý Hermannsdóttir 30 (ÍS gegn Keflavík 2005) Megan Mahoney 30 (Haukar gegn ÍS 2006) Ifeoma Okonkwo 30 (Haukar gegn ÍS 2007) Kristín Blöndal 26 (Keflavík gegn Grindavík 1993) Helena Sverrisdóttir 25 (Haukar gegn ÍS 2006) Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, var með KR þegar liðið vann bæði Keflavík 2002 og Grindavík árið eftir. Hildur var með 11 stig á 26 mínútum í 63-62 sigri KR á Keflavík 27. mars 2002 og skoraði 17 stig, tók 9 fráköst og stal 5 boltum í 74-54 sigri KR á Grindavík 24. mars 2003. Systir Hildar, Guðrún Arna, spilaði í leiknum 2003 og árið áður var Lilja Oddsdóttir á bekknum en þær eru báðar með KR-liðinu í dag. Systurnar Sigrún og Guðrún Ámundadætur eru mættar í oddaleik í undanúrslitum þriðja árið í röð en þær voru með Haukum í sömu stöðu 2007 og 2006 þó að Guðrún hafi ekki komið við sögu í leiknum fyrir tveimur árum. Sigrún lék hinsvegar með í báðum þessum sigurleikjum Hauka, var með 7 stig, 4 fráköst og 3 stoðendingar á 23 mínútum í 81-59 sigri Hauka á ÍS 31. mars 2007 og skoraði 3 stig á 18 mínútum í 91-77 sigri Hauka á ÍS 29. mars 2006. Grindavík var síðast í oddaleik um sæti í lokaúrslitum árið 2004 þegar liðið tapaði naumlega fyrir verðandi Íslandsmeisturum Keflavíkur. Þrír leikmenn liðsins í dag spiluð í þeim leik og sú fjórða var á bekknum allan tímann. Ólöf Helga Pálsdóttir skoraði 15 stig og tók 10 fráköst í leiknum, Petrúnella Skúladóttir var með 6 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar og Jovana Lilja Stefánsdótir gaf 3 stoðsendingar á 11 mínútum en náði ekki að skora. Helga Hallgrímsdóttir var á bekknum. Petrúnella og Jovana voru einnig með árið á undan þegar liðið tapaði fyrir KR í sömu stöðu.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppliðið heimsækir meistarana sem eru við botninn Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Sjá meira